Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1956, Page 39

Eimreiðin - 01.01.1956, Page 39
FYLGDARMAÐUR 27 Reta reyndar skollið hér yfir okkur skriður, sem við vitum ekki af, fyrr en þær grafa okkur. Þar verður að skeika að sköpuðu.“ Fram undan var dökkt bergnef, sem gekk í sjó fram, llrnvafið hvítri gufu brimlöðursins. >.Hér liggur leiðin upp,“ sagði Hallmundur, „og nú fer I ao versta að nálgast. Líklega eru Tökin auð, en hann nær Sei óefað með veðurofsann á ófærunni. Nú er að fara hægt °S að engu óðslega. Hann las sig upp bergnefið á undan mér, en dokaði við 1:1 þess að sjá, hvernig mér gengi. Þarna var auðvelt upp- öÖngu, góg handtök og reglumyndaðir stallar til þess að a sig upp. Þegar upp kom, kom í ljós, að aftur þurfti að . ra niður bergnefið að vestanverðu og yfir vog, sem sjór- lnn flæddi upp í, til þess að komast yfir á næstu bergsnös, Sein einnig varð að lesa sig upp. Hallmundur dokaði við, en letaði sig niður stallana og niður í voginn. I »Þú bíður,“ kallaði hann úr neðstu stöllunum; svo stökk , 1111 niður og stóð að mitti í sjó. Hann öslaði áfram, en þj sá, að hann skotraði augum út yfir brimgarðinn. Ólag- I,. Var r*®a Yfir> °g það virtust litlar líkur til þess að ' n kæmist undan því. Hann þurfti að vera kominn all- , upp í stalla næsta bergnefs lil þess að geta staðið af ei Itrimið. En nú hentist hann áfram, og sjórinn þeyttist 1111 ilann. Fyrsta ólagsaldan yppti faldi og gein yfir v'ogin- .lllr' Hallmundur náði tökum í hamrastöllunum hinum meg- ; °g örskjótt las hann sig upp nokkur handtök, en þá skall • lr nlagið, og hann hvarf mér — eins og sjórinn hefði j./P1 hann. Það dró brátt út, og Hallmundur reis aftur úr ^h'pinu. Hann stóð í söniu sporum, hélt sömu tökum og hall- ^ Ser að berginu. Svo hristi hann sig og las sig léttilega upp ^ ergnefið. Ég sá, hvernig sjórinn draup úr fötum lians. ist^ fyllti voginn, skall á bergnefjum, sogaðist og hvirflað- q 1 tryHingi. Hallmundur gaf mér bendingu um að bíða. ^ eg beið lengi, þar til lagið kom, sem honum líkaði. Loks ekk'^ann m^r meril1 um al® koma og flýta mér. Sjórinn var , 1 ^Ýpri en í rnitt læri. Ég komst heilu og höldnu vfir og 1 klautari en áður.

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.