Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1956, Síða 42

Eimreiðin - 01.01.1956, Síða 42
30 EIMREIÐIN liá- arslagur hafrótsins varð annarlegri. Og þarna raissti ég fesU‘ fyrir hægri fótinn. Ég haflaði mér að berginu, hendurnat runnu niður eftir því. Brimið togaði mig til sín. Þá var tekið heljartaki í öxl mér og kreist að beini- É8 vaknaði við sársaukann frá töfrum hins annarlega seiðs. „Svona, svona, stattu á löppunum!“ var kallað í eyra me' ■ Ég fann fljótt handfestu á ný og stóð báðum fótum á syH' unni, en ég skalf í hnjáliðum. Það var tekið fast utan uó mig, og ef til vill var ég að mestu levti borinn þann spöE sem eftir var út á bergnefið. Það var auðvelt og hættulauSt að komast niður í fjöruna. Nú var skannnt eftir leiðar út í Hjallavík. Hvassviðiá'* náði sér aftur spölkorn út með fjörunni. En út undir vfk inni var gott skjól, og það hafði stvtt upp. Núpurinn va’ orðinn að liáum hökkurn með klettariðum hér og |>ar. Hallmundur nam staðar, snerist í hring og skimaði u111 hverfis sig eins og hann væri að átta sig á einhverju. ,,Ég get svo sem fylgt jrér heim í víkina,“ sagði hann vær og kaldranalegur, ,,en nú er örstutt þangað og hættulauSt’ og bíllinn bíður þín þar, segirðu.“ ,,Þú skalt ráða,“ sagði ég. „En viltu ekki fá þér húsaskj0'’ áður en jrú leggur út í ósköpin aftur?“ Hann hló við. „Ég er vanur þessu," sagði hann. „Fari ég til bæjar, kenist ég ekki af stað fyrr en í myrkri. Það er betra að hafa birtuna- Ég settist niður á klettastall uppi undir bökkunum. fann til harðsperru í fótum. „Þá er að borga þér. Þetta er dýr fylgd." „Dýr." Hann leit við mér, stórskorinn og skjálgur í allE. um, feiknlegur og óræður á svip. „Þú borgar mér grænan eyri. Þú treystir mér til jressa, þótt lítil forsjá vaS kannske í því. Það er nóg borgun í þetta skipti." „Þú bjargaðir mér.“ „Ég tók jiað að mér að koma þér lifandi fyrir Núp111’1 Þetta var allt á mína ábyrgð.“ Hann tók af sér bakpokann og settist hjá mér. „Það var brimið," sagði ég. ^ „Já, ég vissi Jrað. Sjórinn var búinn að ná jrér, en ég' s ‘ Ég
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.