Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1956, Síða 43

Eimreiðin - 01.01.1956, Síða 43
FYLGDARMAÐUR 31 þér frá honum.“ Hann hló tröllslega. „Já, stal þér," endur- hann. Hann sneri sér að mér, hallaði sér aftur á bak og horfði á mig. »Þti vissir ekki, hvern þú valdir fyrir fylgdarmann." »Nei, heyrði bara, að þeir voru með einhverjar dyigjur, — etl % treysti þér strax.“ ..Það reið baggamuninn, karl minn!“ Hann horfði íhug- dndi niður fyrir sig andartak, en leit síðan upp og hvim- kringum sig, sagði svo hörkulega: ,,Ég er sagður þjóf ur.“ »Hæmdur?“ »Ekki af yfirvöldunum, en af samfylgdarmönnunum." »Við erum allir dæmdir af þeim,“ sagði ég. „Dómarnir ru aðeins misþungir." »Hér eru okkar leiðarlok," sagði hann, „óvíst að við hitt- Umst nokkurn tíma aftur. Það eru síðustu forvöð, að menn 'Ul að leiðarlokum, hverja þeir hafa haft að samfylgdar- mpnnum. Hefði brimið náð þér úr höndunum á mér, átti ég Sla*fur erfiða undankomu. Kæmi ég mannlaus af Núpsófæru, Var Htt að bæta nýjum glæp á Hallmund frá Hrauni. Það ei stutt frá að stela til annars verra." »Hvað var þetta, sem þú varst . . ?“ »Sakaður um,“ greip hann frarn í. „Að stela peningum úr <mPmannshúsi hér í þorpinu. Ég bjó þá á Hrauni frannni Undir heiðinni Iiérna í Hjallavík — var inni í þorpinu í SX 'Puðu veðri og núna og fór þaðan aftur í myrkri. Ég sást P‘n um kvöldið, þótti undarlegt, að ég skyldi flýta svo för 'mini > myrkri og ófæru veðri.“ ’.Varstu svo tekinn?“ »Sat mánuð í fangaklefa. Þeir eru þröngir og óvistlegir, essir fangaklefar, og tíminn er þar lengi að líða, þegar 1(>S er að gera heima fyrir." »En svo var þér sleppt?“ »Já, mér var sleppt, sannaðist ekkert — og ég játaði heldur n Hann glotti þrjózkulega. „En nú veiztu, hvern þú hef- .J ðait að fylgdarmanni," sagði hann. Hann stóð snöggt á t lUl og rétti mér höndina.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.