Eimreiðin - 01.01.1956, Page 49
ÚR FREMRIBYGGÐ OG TUNGUSVEIT
37
svo efth' læknum, sem var bólginn upp í glersvell. Dýrlegur
^agur, þegar tuttugu sleðar komu, hlaðnir af timbri. Sumt
var látið inn í skemmur og kofa, öðru var hlaðið upp í hag-
anlega stafla. Frost var og stillt veður á þeim útmánuðum,
langir dagar, logn og góðviðri. Það borðuðu margir heima
þessar vikur, stórir pottar fullir af saltketssúpu, mjólkur-
Sfautur, slátur, svið, harðfiskur, hangiket, rjúpur, alltaf ver-
ó að borða. Og sleðarnir fóru aftur, og meira var sótt. Ótrú-
^ega mikið af timbri, tólf álna tré, þung og erfið í vöfum,
en skemmtilega falleg og fönguleg. — Saumur, þakjárn,
Senient, málning og margt, margt fleira. Það átti að rífa
§ómlu kirkjuna. Hún var mórauð og brún af sólbruna að
sunnan, en gróin háu, grænu grasi að norðan, torfkirkja
u^ð timburstöfnum og útskornum, háum bríkum og bekkj-
Uln, dimm og hrörleg, í miðjum kirkjugarðinum. Nýja
^lrkjan átti að standa á hól, framan við bæinn, gnæfa hátt
yfir túnið og umhverfið.
Svo var gamla kirkjan rifin. Útskornu og máluðu milli-
§erðirnar og bekkjabökin kurluð niður, — ónýtt rusl, sem
nýi tíminn hafði ekkert við að gera. Ef til vill hafa verðmæti
furið þar forgörðum, en þannig var tíðarandinn þá. — Þjóð-
ieg verðmæti voru ekki í hávegum höfð um þær mundir,
lílestu ágætismönnum datt það einhvern veginn ekki í hug.
IJað var ekki fyrr en miklu síðar, að sú almenna skoðun
Vaknaði að vernda bæði gamla muni og gamlar venjur. —
f ;esku sá ég fornar bækur, svo tugum skipti, rifnar niður í
f°rhlöð í framhlaðnar byssur. — Gamlar guðsorðabækur fóru
uppboðum fyrir 5 og 10 aura og ýmsar aðrar bækur fyrir
SVlpað verð. — Útlendir menn keyptu dýrindis bækur, hand-
rit og útskorna muni fyrir fáeinar krónur, ég sá þá mál-
^aga frá 13. öld, er Ameríkumaður keypti af stórauðugum
^ónda fyrir 100 krónur, og var skjalið mjög hreint og vel
með farið. Þetta var Reykjamáldagi. — Þessi sami maður
Vlldi fá keypta skrána frá kirkjunni og lofaði að senda aðra
etvi í staðinn! Skráin var forn og lykillinn afar stór. — Nú
sú skrá eyðilögð í eldi og lykillinn glataður, af því að
1 ^1"- Hanson fékk hana ekki keypta! —