Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1956, Qupperneq 49

Eimreiðin - 01.01.1956, Qupperneq 49
ÚR FREMRIBYGGÐ OG TUNGUSVEIT 37 svo efth' læknum, sem var bólginn upp í glersvell. Dýrlegur ^agur, þegar tuttugu sleðar komu, hlaðnir af timbri. Sumt var látið inn í skemmur og kofa, öðru var hlaðið upp í hag- anlega stafla. Frost var og stillt veður á þeim útmánuðum, langir dagar, logn og góðviðri. Það borðuðu margir heima þessar vikur, stórir pottar fullir af saltketssúpu, mjólkur- Sfautur, slátur, svið, harðfiskur, hangiket, rjúpur, alltaf ver- ó að borða. Og sleðarnir fóru aftur, og meira var sótt. Ótrú- ^ega mikið af timbri, tólf álna tré, þung og erfið í vöfum, en skemmtilega falleg og fönguleg. — Saumur, þakjárn, Senient, málning og margt, margt fleira. Það átti að rífa §ómlu kirkjuna. Hún var mórauð og brún af sólbruna að sunnan, en gróin háu, grænu grasi að norðan, torfkirkja u^ð timburstöfnum og útskornum, háum bríkum og bekkj- Uln, dimm og hrörleg, í miðjum kirkjugarðinum. Nýja ^lrkjan átti að standa á hól, framan við bæinn, gnæfa hátt yfir túnið og umhverfið. Svo var gamla kirkjan rifin. Útskornu og máluðu milli- §erðirnar og bekkjabökin kurluð niður, — ónýtt rusl, sem nýi tíminn hafði ekkert við að gera. Ef til vill hafa verðmæti furið þar forgörðum, en þannig var tíðarandinn þá. — Þjóð- ieg verðmæti voru ekki í hávegum höfð um þær mundir, lílestu ágætismönnum datt það einhvern veginn ekki í hug. IJað var ekki fyrr en miklu síðar, að sú almenna skoðun Vaknaði að vernda bæði gamla muni og gamlar venjur. — f ;esku sá ég fornar bækur, svo tugum skipti, rifnar niður í f°rhlöð í framhlaðnar byssur. — Gamlar guðsorðabækur fóru uppboðum fyrir 5 og 10 aura og ýmsar aðrar bækur fyrir SVlpað verð. — Útlendir menn keyptu dýrindis bækur, hand- rit og útskorna muni fyrir fáeinar krónur, ég sá þá mál- ^aga frá 13. öld, er Ameríkumaður keypti af stórauðugum ^ónda fyrir 100 krónur, og var skjalið mjög hreint og vel með farið. Þetta var Reykjamáldagi. — Þessi sami maður Vlldi fá keypta skrána frá kirkjunni og lofaði að senda aðra etvi í staðinn! Skráin var forn og lykillinn afar stór. — Nú sú skrá eyðilögð í eldi og lykillinn glataður, af því að 1 ^1"- Hanson fékk hana ekki keypta! —
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.