Eimreiðin - 01.01.1956, Síða 53
ÚR FREMRIBYGGÐ OG TUNGUSVEIT
41
^lan ég glögglega hinn mikla veðurgný á undan stormunum,
ðúnalogn var þá lieima við bæinn, en ofviðrið söng í hömrum
°g gnípum með leyndardómsfullum, ægilegum liljómi. Foss-
arnir í Mælifellsánni sungu þá einnig og drundu og skiptu
Ufn tón, þeir voru fjórir, og söng hver sína röddina. Þessi
songur náttúrunnar er ein af mínum gleggstu bernskuminn-
lngunr, svo mikilfenglegur fannst mér hann, dularfullur og
ngnarlegur. Ég dáðist, hálfskelfdur, að þessum stórkostlegu
^ljómkviðunr vinda og vatns, en engin músik hefur síðar haft
svjpuð áhrif á mig. Mér fannst náttúran lifandi, laðandi og
Seiðandi í veldi hinna margbreytilegu tóna. Unaður og ótti
ðörðust í huga mínunr, er ég sat undir lrólnum og hlustaði
^ugfanginn á storminn, sem nálgaðist, og fossana, senr ég
lengi hafði beyg af. — Þessi geigur, er ég lrafði af fossunr í
lernsku, hefur síðar breytzt í dularfulla lotningu og óskiljan-
^eSa seiðnragnaða þrá, er grípur mig, þegar ég sit við stóra,
^gra fossa. Ég get aldrei slitið þá bernskuhugnrynd úr lruga
n'llllun, að fossinn sé lifandi söngvari, magnaðri og snjallari
en nokkur sá, sem klæddur er holdi og blóði. Er ég sit við
foss
og loka augunum, getur mér fundizt ég vera lítið, undr-
andi barn, sem hlustar á máttugar, óspilltar og eðlilegar radd-
n náttúrunnar og tekur sjálft undir neðan úr þögninni í djúpi
Salarinnar, — kallar fram hugtóna, öllum jarðneskum hljóm-
um fegurri.
III.
^orið kom og snjóa leysti, og með vorfuglunum kom kirkju-
smiðurinn að sunnan, Jóhannes Böðvarsson, mikill maður
e*ti og fríður sýnum. Ég varð þess var, að faðir minn dáðist
<l kröftum hans, og í barnslegri einfeldni minni hugði ég,
eitthvert samband væri milli þessa íturvaxna manns og
rettis hins sterka Ámundssonar um vöxt og atgervi, en
‘lnnað ekki. Ég hafði heyrt Grettis sögu lesna og hafði litlar
tn^tur á Gretti. Olli því meðferð hans á hryssunni Kengálu,
en faðir minn, sem var dýravinur mikill, hafði frá blautu
arnsbeini innrætt mér ást á öllum dýrum, stórum og smáum.
" Jðhannes smiður var hægur maður og drengur góður, ágæt-
Ur smiður og verkmaður, en drykkhneigður um of á þeim ár-