Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1956, Blaðsíða 53

Eimreiðin - 01.01.1956, Blaðsíða 53
ÚR FREMRIBYGGÐ OG TUNGUSVEIT 41 ^lan ég glögglega hinn mikla veðurgný á undan stormunum, ðúnalogn var þá lieima við bæinn, en ofviðrið söng í hömrum °g gnípum með leyndardómsfullum, ægilegum liljómi. Foss- arnir í Mælifellsánni sungu þá einnig og drundu og skiptu Ufn tón, þeir voru fjórir, og söng hver sína röddina. Þessi songur náttúrunnar er ein af mínum gleggstu bernskuminn- lngunr, svo mikilfenglegur fannst mér hann, dularfullur og ngnarlegur. Ég dáðist, hálfskelfdur, að þessum stórkostlegu ^ljómkviðunr vinda og vatns, en engin músik hefur síðar haft svjpuð áhrif á mig. Mér fannst náttúran lifandi, laðandi og Seiðandi í veldi hinna margbreytilegu tóna. Unaður og ótti ðörðust í huga mínunr, er ég sat undir lrólnum og hlustaði ^ugfanginn á storminn, sem nálgaðist, og fossana, senr ég lengi hafði beyg af. — Þessi geigur, er ég lrafði af fossunr í lernsku, hefur síðar breytzt í dularfulla lotningu og óskiljan- ^eSa seiðnragnaða þrá, er grípur mig, þegar ég sit við stóra, ^gra fossa. Ég get aldrei slitið þá bernskuhugnrynd úr lruga n'llllun, að fossinn sé lifandi söngvari, magnaðri og snjallari en nokkur sá, sem klæddur er holdi og blóði. Er ég sit við foss og loka augunum, getur mér fundizt ég vera lítið, undr- andi barn, sem hlustar á máttugar, óspilltar og eðlilegar radd- n náttúrunnar og tekur sjálft undir neðan úr þögninni í djúpi Salarinnar, — kallar fram hugtóna, öllum jarðneskum hljóm- um fegurri. III. ^orið kom og snjóa leysti, og með vorfuglunum kom kirkju- smiðurinn að sunnan, Jóhannes Böðvarsson, mikill maður e*ti og fríður sýnum. Ég varð þess var, að faðir minn dáðist <l kröftum hans, og í barnslegri einfeldni minni hugði ég, eitthvert samband væri milli þessa íturvaxna manns og rettis hins sterka Ámundssonar um vöxt og atgervi, en ‘lnnað ekki. Ég hafði heyrt Grettis sögu lesna og hafði litlar tn^tur á Gretti. Olli því meðferð hans á hryssunni Kengálu, en faðir minn, sem var dýravinur mikill, hafði frá blautu arnsbeini innrætt mér ást á öllum dýrum, stórum og smáum. " Jðhannes smiður var hægur maður og drengur góður, ágæt- Ur smiður og verkmaður, en drykkhneigður um of á þeim ár-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.