Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1956, Page 63

Eimreiðin - 01.01.1956, Page 63
TARJEI VESAAS 51 g°ða dóma, en lengst mun *lann hafa náð í sögum sín- Unh og mun vart verða gert UPP á milli beztu smásagn- anna og þeirra af löngu sög- nnum, sem snjallastar eru. Vesaas fæddist 20. ágúst 1897 í Vinium á Þefamörk. \/irv ' ... . .. ' uijar eru mjog rogur sveit, °g mállýzkan, sem þar er töl- uð, er talin ein af þeim feg- Urstu í Noregi. Meirihlutinn ;|1 ðinum ágætu þjóðkvæðum ^nrðmanna er af Þelamörk, °g Þelirnir eru mjög listræn- lr smiðir og málarar. Frá þeini eru og runnin mörg þ jððlög, og f jölmargir alþýðu- 'nenn á Þelamörk leika af snilli á Harðangursfiðlu. Þar eru líka sérlega margir, sem lást við vísnagerð. ^esaas var ekki ýkja bráðþroska sent skáld. Hann þreifaði S1g áfram, unz hann stóð sem snillingur á vettvangi norskra ðókmennta. Hann hefur verið ærlegur sem listamaður og larið sinna eigin ferða. ,,Það má ekki fara þannig," sagði hann 1 stuttri ræðu, sem hann flutti sem unglingur, „að allir verði ems og steyptir í sama móti.“ Og hann skýrði þetta frekar: ’.Unga fólkið má ekki láta slétta sig og jafna. Það á að halda smum hornum og örðum og vera eins og því er eðlilegt. Þeir, Sem ungir eru, eiga ekki að forðast að brjóta í bága við hefð °§ tízku. Þeir eiga að fara sínu fram, leiða sjállir sjálfa sig.“ B*ði í lífi sínu og skáldskap hefur Vesaas einmitt farið sínu ram, án þess þó, að hann hafi forðazt að verða fyrir áhrif- Unr frá öðrum. Og í mjög ríkum mæli hefur honurn tekizt að samræma líf sitt og skáldskap. Þrjátíu og tveggja ára gamall keypti hann jörðina Miðbæ 1 Uinjum, og fimm árum síðar gekk hann að eiga Haldis Tarjei Vesaas

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.