Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1956, Síða 63

Eimreiðin - 01.01.1956, Síða 63
TARJEI VESAAS 51 g°ða dóma, en lengst mun *lann hafa náð í sögum sín- Unh og mun vart verða gert UPP á milli beztu smásagn- anna og þeirra af löngu sög- nnum, sem snjallastar eru. Vesaas fæddist 20. ágúst 1897 í Vinium á Þefamörk. \/irv ' ... . .. ' uijar eru mjog rogur sveit, °g mállýzkan, sem þar er töl- uð, er talin ein af þeim feg- Urstu í Noregi. Meirihlutinn ;|1 ðinum ágætu þjóðkvæðum ^nrðmanna er af Þelamörk, °g Þelirnir eru mjög listræn- lr smiðir og málarar. Frá þeini eru og runnin mörg þ jððlög, og f jölmargir alþýðu- 'nenn á Þelamörk leika af snilli á Harðangursfiðlu. Þar eru líka sérlega margir, sem lást við vísnagerð. ^esaas var ekki ýkja bráðþroska sent skáld. Hann þreifaði S1g áfram, unz hann stóð sem snillingur á vettvangi norskra ðókmennta. Hann hefur verið ærlegur sem listamaður og larið sinna eigin ferða. ,,Það má ekki fara þannig," sagði hann 1 stuttri ræðu, sem hann flutti sem unglingur, „að allir verði ems og steyptir í sama móti.“ Og hann skýrði þetta frekar: ’.Unga fólkið má ekki láta slétta sig og jafna. Það á að halda smum hornum og örðum og vera eins og því er eðlilegt. Þeir, Sem ungir eru, eiga ekki að forðast að brjóta í bága við hefð °§ tízku. Þeir eiga að fara sínu fram, leiða sjállir sjálfa sig.“ B*ði í lífi sínu og skáldskap hefur Vesaas einmitt farið sínu ram, án þess þó, að hann hafi forðazt að verða fyrir áhrif- Unr frá öðrum. Og í mjög ríkum mæli hefur honurn tekizt að samræma líf sitt og skáldskap. Þrjátíu og tveggja ára gamall keypti hann jörðina Miðbæ 1 Uinjum, og fimm árum síðar gekk hann að eiga Haldis Tarjei Vesaas
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.