Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1956, Síða 64

Eimreiðin - 01.01.1956, Síða 64
52 EIMREIÐIN Moren, dóttur skáldsins Sven Moren. Hún er í röð beztu ljóó- skálda Norðmanna. Sagt er, að þá er hún hafi komið tueö handrit af ástarkvæðum til ráðunauts eins af bókaútgefend- unum í Osló, hafi ráðunauturinn ráðlagt henni að gifta sig 1 stað þess að yrkja. Hún gifti sig Tarjei Vesaas, og hvorki hnn sjálf né skáldskapur hennar hafa beðið hnekki við þá ráða- breytni. Þau hjónin liafa síðan búið í Miðbæ, eignazt bórn og buru og komizt bæði langt í heimi bókmenntanna. 3. Smáskáldin er oftast hægt að merkja einhverri ákveðinm bókmenntastefnu, en þó að hjá hinum meiri skáldunum finnist ýmis einkenni þessarar eða hinnar stefnu, er sjaldnast hsg1 að draga þau í dilk. Og ritdómarar og bókmenntafræðing31 hafa verið í hálfgildings vandræðum með það, hjá hverjun' þeir skyldu vísa Tarjei Vesaas til sætis. En annars hefur þa® verið um hann sagt, að hann væri ljósasta dæmið urn fráhvaif" ið í sagnaskáldskap nútímans frá hinu nakta raunsæi. Og vlSt er um það, að hve áhrifamiklir sem þeir atburðir eru, sen1 hann lýsir, og hve ljóst sem þeir virðast iiggja fyrir, eru þeir þó fyrst og fremst táknrænir. Ilonum er aðalatriðið að leiÓa í ljós hinn innri veruleika, svo blátt áfram og umbúðalaust sem unnt er. Inróæismanninum Tarjei Vesaas kynnumst við strax 1 fyrstu bókunum hans. Hann lýsir sér þar í ástríðuþrungh1111 innlifun, en gleggst kemur þó innsæisskáldið fram í því foruu* sem Vesaas er nú orðið eiginlegt, formi, sem er svo sérhadu að ef það á ekki að verða stirðnað og eins og steinrunnið, ver ur stíllinn sífellt að vera þrunginn æsilegum innri þunga' Þennan spankennda innri þunga leiðir Vesaas í ljós með an stuttri hrynjandi stílsins, hrynjandi, sem stundum getur na;st um orðið stuttaraleg, — með notkun sefjandi tákna og 11 inga — og með hnitmiðuðum endurtekningum. Það er s'° um marga af hinum einstrengingslegu og hunzku spottunu11 bókmenntanna, að form þeirra er svo fágað og glæsilegt, a^ lesandinn gleymir að hyggja að innihaldinu. En þetta er annan veg um Vesaas. Formið á þar engan veginn að vera höfuðatriðið. Það er einmitt hin ástríðuþrungna hneigð hallS
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.