Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1956, Qupperneq 68

Eimreiðin - 01.01.1956, Qupperneq 68
56 EIMREIÐIN táknrænu meistaraverkum, Kimen, Huset i mörkret og Bleike- plassen, komst Vesaas upp á þann torvelda tind snillinnau er hann nú stendur á sem skáld. Vesaas hlaut mikið lof fyrir Dei svarte hestane, en ennþa meiri hylli vann hann sér hjá ritdómurunum með sögunni Fars reise, sem kom út árið 1930. Sú bók er fyrst af þel,n fjórum, er fjalla um bóndann og stífluvörðinn Klas Dyregodt- Hinar heita Sigrid Stallbrokk, Dei ukjende mennene °S Hjarta höyrer sine heimlandstonar. í þessum sögum keintu greinilega fram kjarninn í skáldskap Vesaas, sá boðskaptU’ að sérhver beri eftir getu ábyrgð á örlögum annarra manna- Þarna er lýst manni, sem einmanaleiki og angist eru að gera út af við, en annar maður bjargar honum, leggur honunr lið> gefur honum nokkur spakleg orð í veganesti: „Þú ræður sjálf' ur örlögum þínum.“ . . . Allar þessar sögur eru yfirleitt raunverulegar að atburða rás, en í þær er ofið rómantískum þráðum. Þær gerast í dal einum. Eftir dalnum fellur á, sem heitir Lögur, og niður át- innar lætur sífellt í eyrum lesandans. Smátt og smátt íxl hann það á tilfinninguna, hvernig áin skiptir um tón eful árstíðum og hvaða áhrif hún hefur á dalbúana. Lögurinn el örlagavaldur þeirra. Hann brauðfæðir — og hann deyðir, °S sífellt raular hann eins og í hugsunarleysi vísuna sína unr aH1 og ekkert. . . . En einn staður er það öðrum fremur í Leg111 um, sem hefur áhrif á dalbúana. Það er fljótið, sem myndaz1 hefur ofan við stífluna. Ef til vill rofnar hún einhvern dag inn, og vatnið flæðir niður dalinn og veldur tjóni á lífi eignum. Svo mikið er víst, að stíflan titrar, og titringurinn hefur áhrif á taugar þeirra, sem verða hans varir. Hann di'eg ur að sér hug allra, sem veiklyndir eru og uggandi. Mel111 tala digurbarkalega um það, að stíflan sé traust, en búast hálf vegis við því, að þá og þegar sjái þeir flauminn ryðjast fram- Hæfileiki Vesaas til að lýsa umhverfi persóna sinna er el11 af mestu máttarstoðum skáldskapar hans. Það eru einmitt oft og tíðum lýsingar hans á umhverfinu, blæbrigði þess og áhn > sem gera honum fært að komast eins langt í persónulýsing11111 og raun ber vitni. í þessum sögum náði hann sífellt meiri og meiri leikni í áhrifamiklum lýsingum á umhverfi persona
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.