Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1956, Page 69

Eimreiðin - 01.01.1956, Page 69
TARJEI VESAAS 57 Slnna, og það var einmitt £yrir hin fullkomnu snillitök á þess- Um vettvangi, sem hann í fyllingu tímans reyndist £ær um að skrifa meistaraverkið Huset i mörkret. Árið 1933 gaf Vesaas út Sandeltreet, fallega og liugðnæma s°gu um dulardóma fæðingar og dauða. í henni verður ekki vart þeirrar innri, uggkenndu baráttu, sem speglast í sögun- Um um dalbúana og ána og stífluna, og það er bjart yfir sög- unum um Per Bufast, Det store spelet (1934) og Kvinnor rop- ar heim (1935). Með þessum sögum færðist hann meira í fang en nokkru Slnni áður, því að fyrir honum vakti að lýsa lífinu á norskum bóndabæ eins og það hefur í aðalatriðum verið fyrir þúsundir ll þúsundir ofan af bændasonum allt frá miðöldum og fram U1 þessa tíma. ^et store spelet er talin frábær bók, og sumir vilja halda Því fram, að hún sé veigamesta bók skáldsins. Sem lýsing á 'ífi bóndans og þeim töfrum, sem því fylgja, hefur hún jafnvel Verið talin komast til jafns við Markens gröde, eftir Hamsun, °§ lýsingunni á drengnum Per Bufast liefur verið líkt við kaflana frábæru um bernsku Odins í skáldsögunni I eventyrc, e^tlr Olav Duun. Og hvað sem þessu líður, er þetta mikil skáldsaga, full af birtu og mildi og látlausri lífsvizku. „Det st°re spelet" er lífið á bænum, líf fólksins, dýranna og gróðr- arins, breytilegt eftir árstíðum og undir áhrifum regns og sól- ar °g vinda. Það, sem gerir söguna að snilldarverki, eru fyrst °g fremst þau vinnubrögð skáldsins að tvinna saman þroska- Sugu drengsins og töfra náttúrunnar, lifandi og dauðrar. Vesaas s úur allt frá, sem ekki varðar beinlínis samband manns og ’u°ldar, svo að bókin er ekki raunsæissaga í þess orðs venju- egu merkingu, þó að hins vegar sé mörgum atburðum lýst af l°rfu og þróttmiklu raunsæi. Síðara bindið er ekki jafn gott og heilsteypt skáldverk og 11 fyrra. Sums staðar er frásögnin alllangdregin, og stund- lllu gætir of mikið endurtekninga. En samt er bókin yfirleitt j^jög vel skrifuð, og lýsingin á ekkju Eilívs Bufasts verður sér- §a rninnisstæð. Hún lifir og hrærist í ást sinni á ættinni og Ut°ldinni, — er af henni rammur eimur ættar og moldar. Og Pessu bindi hefur það, sem er utan túngarðsins og takmarka

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.