Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1956, Qupperneq 69

Eimreiðin - 01.01.1956, Qupperneq 69
TARJEI VESAAS 57 Slnna, og það var einmitt £yrir hin fullkomnu snillitök á þess- Um vettvangi, sem hann í fyllingu tímans reyndist £ær um að skrifa meistaraverkið Huset i mörkret. Árið 1933 gaf Vesaas út Sandeltreet, fallega og liugðnæma s°gu um dulardóma fæðingar og dauða. í henni verður ekki vart þeirrar innri, uggkenndu baráttu, sem speglast í sögun- Um um dalbúana og ána og stífluna, og það er bjart yfir sög- unum um Per Bufast, Det store spelet (1934) og Kvinnor rop- ar heim (1935). Með þessum sögum færðist hann meira í fang en nokkru Slnni áður, því að fyrir honum vakti að lýsa lífinu á norskum bóndabæ eins og það hefur í aðalatriðum verið fyrir þúsundir ll þúsundir ofan af bændasonum allt frá miðöldum og fram U1 þessa tíma. ^et store spelet er talin frábær bók, og sumir vilja halda Því fram, að hún sé veigamesta bók skáldsins. Sem lýsing á 'ífi bóndans og þeim töfrum, sem því fylgja, hefur hún jafnvel Verið talin komast til jafns við Markens gröde, eftir Hamsun, °§ lýsingunni á drengnum Per Bufast liefur verið líkt við kaflana frábæru um bernsku Odins í skáldsögunni I eventyrc, e^tlr Olav Duun. Og hvað sem þessu líður, er þetta mikil skáldsaga, full af birtu og mildi og látlausri lífsvizku. „Det st°re spelet" er lífið á bænum, líf fólksins, dýranna og gróðr- arins, breytilegt eftir árstíðum og undir áhrifum regns og sól- ar °g vinda. Það, sem gerir söguna að snilldarverki, eru fyrst °g fremst þau vinnubrögð skáldsins að tvinna saman þroska- Sugu drengsins og töfra náttúrunnar, lifandi og dauðrar. Vesaas s úur allt frá, sem ekki varðar beinlínis samband manns og ’u°ldar, svo að bókin er ekki raunsæissaga í þess orðs venju- egu merkingu, þó að hins vegar sé mörgum atburðum lýst af l°rfu og þróttmiklu raunsæi. Síðara bindið er ekki jafn gott og heilsteypt skáldverk og 11 fyrra. Sums staðar er frásögnin alllangdregin, og stund- lllu gætir of mikið endurtekninga. En samt er bókin yfirleitt j^jög vel skrifuð, og lýsingin á ekkju Eilívs Bufasts verður sér- §a rninnisstæð. Hún lifir og hrærist í ást sinni á ættinni og Ut°ldinni, — er af henni rammur eimur ættar og moldar. Og Pessu bindi hefur það, sem er utan túngarðsins og takmarka
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.