Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1956, Blaðsíða 70

Eimreiðin - 01.01.1956, Blaðsíða 70
58 EIMREIÐIN sveitarinnar, færzt nær hinu gamla óðali. Við heyrum sagt fra heimsstyrjöldinni fyrri, spánska veikin kemur við sögu, og við sjáum borgarbúa, sem þjóta fram hjá í bifreiðum sínum eða eru í sumarfríi og lauga sig í ánni. Og blöðin bera inn í bað- stofuna skoðanir á öllu milli himins og jarðar, og ræðumenn og fyrirlesarar þjóta um sveitina, predika, hrópa og pata. ár frá ári íjölgar bifreiðunum, og með hverju árinu sem líðu' virðast þær fara hraðar yfir . . . Það ríður á að komast hraðat áfram í ár en í fyrra. Áður hefur verið minnzt á það, að Vesaas væri maður, sein færi sínu fram. Einmitt þess vegna er hann námfús og nætnu’ fyrir áhrifum. Af því að hann er ekki hræddur um að missa valdið á sjálfum sér, þarf hann ekki að skríða inn í skel. Ef jressu liefði ekki verið þannig farið, hefði honum ekki tekiz1 meistaralega að nema jafnvel Iiinar fíngervustu sálrænar hljóð' bylgjur samtíðar sinnar. 6. Með árinn 1939 og upphafi hinnar miklu styrjaldar hels1 nýtt tímabil í skáldskap Tarjei Vesaas. Nú verður hann fyrst og fremst táknrænt skáld, en áður hafði raunsæi, rómantík táknræni larið meira og minna saman í skáldskap hans, efti' að hann hvarf frá hinni tilfinningasömu rómantík, sein sett' mót sitt á fyrstu bækur hans. Sumarið 1940 skrifaði hann Kimen, sem er elzt af hinu'11 frábæru táknrænu skáldsögum hans. En Kimen er ekki tákn- ræn á sama hátt og Huset í mörkret, sem kom út fimm árun' síðar. Kimen er aðeins táknræn í þeim skilningi, að á bak við þá atburðarás, sem okkur er sýnd, eygjum við greinilega miklu stórfelldari og hrikalegri átök. í bókinni er sagt f'a tveimur morðum, sem frarnin eru á eyju einni, og fyrir okk ur er lýst þeirri æsingu, sem slíkir atburðir hafa 1 för með sér meðal almennings. En á því leikur enginn vafi, að þai,) hafa verið friðrofin í heiminum, sem blésu skáldinu í brjos' efni bókarinnar, og í henni kynnir hann okkur þau mátta' völd mannlegs hugar, sem fóru hamförum í veröldinni. svo kynnumst við þarna skelfingu, synd, iðrun og múgsefjum í bókunum um Klas Dyregodt gerðist ekki það, sem all'1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.