Eimreiðin - 01.01.1956, Page 72
60
EIMREIÐIN
arhæð litið um öxl til atburðanna. En Huset í mörkret sýn»>
að það hefur líka sína kosti að skrifa um styrjöld, nreðan hun
geisar eða að minnsta kosti um það ástand, sem liernám veld'
ur. Það er ekki líklegt, að Huset í mörkret hefði orðið eins
lifandi lýsing á tilfinningum norsku þjóðarinnar, ef bókin
hefði orðið til eftir að hernámsliðið var farið á brott, er ekki
trúlegt, að hún hefði þá túlkað þannig þá skelfingu, þá s01S’
þann baráttuvilja og þá von, sem fyllti brjóst okkar, sem li®
um ógnir hernámsáranna, að við eins og endurlifðum þet a
allt við lesturinn.
Huset i mörkret er mynd af sjálfum hinum hernunida
Noregi. Sú tækni táknrænisins, sem hafði átt sér langa þr°
un hjá Vesaas, liefur lrvergi notið sín eins og í þessari bók-
í fyrsta lagi liggur efnið vel við táknrænni túlkun, þvl a
öllum veitist létt að skilja hálfkveðna vísu um það, senr þel1
hafa sjálfir lifað og liðið, — í öðru lagi hefur Vesaas reynzt
afar fundvís á áhrifarík og sefjandi tákn, og loks nýtur saS
an þess, að Vesaas er mjög raunsær. Hann hefur til að beia
geysiglögga athyglisgáfu, og með hjálp hennar hefur h°n
unr tekizt að fylla í þær eyður, sem oft lýta táknrænar sog
ur. Að táknin séu frábærlega vel valin — um það eru ekk1
skiptar skoðanir. Lítunr á rnyrkrið: Þessi ár voru einfflú1
eins og eitt samfellt svartnætti . . . Og sjálft lrúsið. Þaö el
sefjandi tákn þess, hve nrönnunr var eins og þrengt saffla11
á þessunr árum, og ekki aðeins jreim, sem voru vinir og þjaI1
ingarbræður, — en Þjóðverjarnir, kvislingarnir, njósnararfflr’
menn höfðu það á tilfinningunni, að þeir stæðu við hverS
manns dyr og við hvern glugga. Þá eru það brestirnir i v
um hússins. Er unnt að hugsa sér, að skáldið hefði getaö dotr
ið ofan á betri ímynd þess spanþunga uggs, sem þjóðin val
lialdin, þess hugboðs, að ógnþrungnir atburðir vofðu su
yfir? Snjallasta táknið í bókinni er þó ef til vill vagninn, sel1
allt í einu fer um gangana í húsinu nreð undarleguffl o
óhugnanlegum skriðdyn, eins og slanga sé þar að skrei *
áfram. Út úr vagninum er skotið handlegg, og inn er kipP
manni — skyndilega, eins og auga sé rennt.
Persónurnar í bókinni eru mjög sérhæfðar og atburða
in fábrotin. Hýðið er hvarvetna skilið frá kjarnanum. Þarna