Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1956, Síða 72

Eimreiðin - 01.01.1956, Síða 72
60 EIMREIÐIN arhæð litið um öxl til atburðanna. En Huset í mörkret sýn»> að það hefur líka sína kosti að skrifa um styrjöld, nreðan hun geisar eða að minnsta kosti um það ástand, sem liernám veld' ur. Það er ekki líklegt, að Huset í mörkret hefði orðið eins lifandi lýsing á tilfinningum norsku þjóðarinnar, ef bókin hefði orðið til eftir að hernámsliðið var farið á brott, er ekki trúlegt, að hún hefði þá túlkað þannig þá skelfingu, þá s01S’ þann baráttuvilja og þá von, sem fyllti brjóst okkar, sem li® um ógnir hernámsáranna, að við eins og endurlifðum þet a allt við lesturinn. Huset i mörkret er mynd af sjálfum hinum hernunida Noregi. Sú tækni táknrænisins, sem hafði átt sér langa þr° un hjá Vesaas, liefur lrvergi notið sín eins og í þessari bók- í fyrsta lagi liggur efnið vel við táknrænni túlkun, þvl a öllum veitist létt að skilja hálfkveðna vísu um það, senr þel1 hafa sjálfir lifað og liðið, — í öðru lagi hefur Vesaas reynzt afar fundvís á áhrifarík og sefjandi tákn, og loks nýtur saS an þess, að Vesaas er mjög raunsær. Hann hefur til að beia geysiglögga athyglisgáfu, og með hjálp hennar hefur h°n unr tekizt að fylla í þær eyður, sem oft lýta táknrænar sog ur. Að táknin séu frábærlega vel valin — um það eru ekk1 skiptar skoðanir. Lítunr á rnyrkrið: Þessi ár voru einfflú1 eins og eitt samfellt svartnætti . . . Og sjálft lrúsið. Þaö el sefjandi tákn þess, hve nrönnunr var eins og þrengt saffla11 á þessunr árum, og ekki aðeins jreim, sem voru vinir og þjaI1 ingarbræður, — en Þjóðverjarnir, kvislingarnir, njósnararfflr’ menn höfðu það á tilfinningunni, að þeir stæðu við hverS manns dyr og við hvern glugga. Þá eru það brestirnir i v um hússins. Er unnt að hugsa sér, að skáldið hefði getaö dotr ið ofan á betri ímynd þess spanþunga uggs, sem þjóðin val lialdin, þess hugboðs, að ógnþrungnir atburðir vofðu su yfir? Snjallasta táknið í bókinni er þó ef til vill vagninn, sel1 allt í einu fer um gangana í húsinu nreð undarleguffl o óhugnanlegum skriðdyn, eins og slanga sé þar að skrei * áfram. Út úr vagninum er skotið handlegg, og inn er kipP manni — skyndilega, eins og auga sé rennt. Persónurnar í bókinni eru mjög sérhæfðar og atburða in fábrotin. Hýðið er hvarvetna skilið frá kjarnanum. Þarna
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.