Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1956, Síða 73

Eimreiðin - 01.01.1956, Síða 73
TARJEI VESAAS 61 hittum við mennina eins og þeir eru án allra umbúða, nakt- í*1 mannsálir í harðri baráttu við þau máttarvöld, sem í Peim búa og kringum þær eru. Þannig verður bókin meira en hernámssaga, — hún verður skáldrit um mannlegan þrótt nrannlegar veilur, um einstaklinginn eins og hann reynist, Pegar að honum kreppir. í bókinni eru lýsingar, sem eru sambærilegur við það ljótasta í Onda sagor, eftir Pár Lager- Vlst> en þar eru líka lifandi dæmi um sigur andans yfir fayrkravöldunum. ^n þrátt fyrir þann sess, sem Det store spelet og Huset í 'fórkret skipa meðal skáldrita Vesaas, er það þó Bleikeplassen \y<*6), sem sýnir það allra greinilegast, sem er sérstaklega einkennandi fyrir Vesaas sem skáld. Hjá Vesaas er það oft- ast svo, að eitthvert hrun, í eiginlegri eða óeiginlegri merk- Ingn, vofir yfir, og hins vegar koma svo til greina ábyrgðar- tilfin nmg 0g fórnfýsi, sem stundum tekst að koma í veg fyrir unið. Bleikeplassen sýnir okkur sálir, sem lífið þvær og hr ^leikir, bæði sálir, sem hrunið ógnar, og líka hinar, sem sporna gegn hruninu, og varla getur nokkurt skáldrit í norsk- Um hókmenntum, sem sé jafn skínandi hvítt og þessi saga. Það, sent Vesaas hefur fram að bera í þessari bók, hefur liann borið k ^g1 hið innra með sér og af ýtrustu samvizkusemi og ná- Tnini Ineinsað úr því allan sora. Og varla mun nokkur af 'um Vesaas standa í jafnnánu sambandi og þessi við það, ^m er honum kærast og á sér dýpstar rætur í sál hans. ^eymanleg er lýsingin á gamla Krister, sem er ein af auka- , ysonunum. Hún er ein allra sérkennilegasta mannlýsingin í . uskap Vesaas. Á einhvern dularfullan hátt laðast þessi viimana öldungur að þeim stað, þar sem línið er bleikt. Þar e *'ann deyja, og hann þráir að eignast hvíta skyrtu, áður y11 ’Unn deyr- En hann fær þá flugu í höfuðið, að einhver 1 gefa honum skyrtuna umyrðalaust, strax og hann r um hana. Honum verður ekki að ósk sinni, og svo Stcl i ír* 1 ° j lann skyrtu. En á banadægri sínu reynir hann að i? nr henni. Tvær af konunum í þvottahúsinu lofa honum m ^en8in vandræði skuli verða út úr skyrtunni, og gamli ið l' rUln 1 satt V1® sjálfan sig og heiminn — með þveg- ln i kringum sig. Vesaas bjó til leikrit úr Bleikeplassen,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.