Eimreiðin - 01.01.1956, Blaðsíða 73
TARJEI VESAAS 61
hittum við mennina eins og þeir eru án allra umbúða, nakt-
í*1 mannsálir í harðri baráttu við þau máttarvöld, sem í
Peim búa og kringum þær eru. Þannig verður bókin meira
en hernámssaga, — hún verður skáldrit um mannlegan þrótt
nrannlegar veilur, um einstaklinginn eins og hann reynist,
Pegar að honum kreppir. í bókinni eru lýsingar, sem eru
sambærilegur við það ljótasta í Onda sagor, eftir Pár Lager-
Vlst> en þar eru líka lifandi dæmi um sigur andans yfir
fayrkravöldunum.
^n þrátt fyrir þann sess, sem Det store spelet og Huset í
'fórkret skipa meðal skáldrita Vesaas, er það þó Bleikeplassen
\y<*6), sem sýnir það allra greinilegast, sem er sérstaklega
einkennandi fyrir Vesaas sem skáld. Hjá Vesaas er það oft-
ast svo, að eitthvert hrun, í eiginlegri eða óeiginlegri merk-
Ingn, vofir yfir, og hins vegar koma svo til greina ábyrgðar-
tilfin
nmg 0g fórnfýsi, sem stundum tekst að koma í veg fyrir
unið. Bleikeplassen sýnir okkur sálir, sem lífið þvær og
hr
^leikir, bæði sálir, sem hrunið ógnar, og líka hinar, sem
sporna gegn hruninu, og varla getur nokkurt skáldrit í norsk-
Um hókmenntum, sem sé jafn skínandi hvítt og þessi saga. Það,
sent Vesaas hefur fram að bera í þessari bók, hefur liann borið
k ^g1 hið innra með sér og af ýtrustu samvizkusemi og ná-
Tnini Ineinsað úr því allan sora. Og varla mun nokkur af
'um Vesaas standa í jafnnánu sambandi og þessi við það,
^m er honum kærast og á sér dýpstar rætur í sál hans.
^eymanleg er lýsingin á gamla Krister, sem er ein af auka-
, ysonunum. Hún er ein allra sérkennilegasta mannlýsingin í
. uskap Vesaas. Á einhvern dularfullan hátt laðast þessi
viimana öldungur að þeim stað, þar sem línið er bleikt. Þar
e *'ann deyja, og hann þráir að eignast hvíta skyrtu, áður
y11 ’Unn deyr- En hann fær þá flugu í höfuðið, að einhver
1 gefa honum skyrtuna umyrðalaust, strax og hann
r um hana. Honum verður ekki að ósk sinni, og svo
Stcl i ír* 1 °
j lann skyrtu. En á banadægri sínu reynir hann að
i? nr henni. Tvær af konunum í þvottahúsinu lofa honum
m ^en8in vandræði skuli verða út úr skyrtunni, og gamli
ið l' rUln 1 satt V1® sjálfan sig og heiminn — með þveg-
ln i kringum sig. Vesaas bjó til leikrit úr Bleikeplassen,