Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1956, Síða 74

Eimreiðin - 01.01.1956, Síða 74
62 EIMREIÐIN og það var sýnt í Norska leikliúsinu fyrir fáum árum og þotu mjög áhrifamikið. Annars er Ultimatum það af leikritun1 Vesaas, sem mest hefur þótt í spunnið. Áður hefur verið rninnzt á smásagnasafnið Vindane. I þv| eru 13 smásögur. Smásögurnar eru svo fjölbreyttar að efr" og formi, að þær sýna ljóslega, hve Vesaas er fjölhæfur hve áhugi hans er víðtækur. Þegar svo er á það litið, að sög' urnar eru mjög listrænar, mundi mega segja, að í þessari bók væri eitthvað handa öllurn, sem á annað borð bera eitthveV skyn á bókmenntir. Það er vandgert að benda á þessa eð‘l hina söguna og segja, að hún sé snilldarlegust. Þær eru yf11' leitt svo vel gerðar, að við búið er, að einn segi þessa bera af og annar hina. Þarna eru ágætar sögur urn börn, og víða gætu skarprar og þó hlýrrar skopskyggni. Ein sagan fjallar 11111 óttann við hungur í veröldinni. Það er táknræn saga og iuj°8 stórbrotin og áhrifamikil. Önnur er um þann harmleik hvers- dagslífsins, þegar annir og strit ganga af ástinni dauðri, °g 1 þeirri þriðju fyrirfinnum við ennþá einu sinni óttann við það, sem yfir kynni að vofa. Sú saga, Fall, lieitir hún — gerisl í þjótandi næturlest. Við erum okkur öll þess meðvitandi, að nútímamaðuriu'1 hefur ástæðu til að óttast hið ægilegasta hrun. Lest þróunarinn- ar hefur lengi þeytt okkur áfram með ógnarhraða í kolsvört11 náttmyrkri og gerir það enn, og við höfum ýmist fundið vakna hjá okkur tilhneigingu til að þoka okkur að útgöngu' dyrunum eða til að grípa í neyðarhemilinn. Vesaas er traustur. Hann lætur ekki hugfallast gagnvar öflurn tortímingarinnar fyrr en í fulla hnefana. Hans andleg1 þróttur og hans heita hjarta skipar honum á bekk með þenn skáldum, er bæði vilja og megna að taka þátt í aðgerðununn sem miða að því að afstýra hruninu mikla. Samvizka hans nær til allrar veraldar, og hann á flestum norskum skálduin meiri rétt á því, að á hann sé hlustað. Guðmundur Gíslason Hagalin þýddi.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.