Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1956, Qupperneq 79

Eimreiðin - 01.01.1956, Qupperneq 79
RITSJÁ 67 K'ssi vera með þeim betri, frá 6strasnu sjónarmiði séð. Auðvitað tekst Kristjáni Bender ekki að )reyta skoðun manna á svikaran- um með bókinni, enda mun það rarla hafa verið tilgangur hans. ann notar Júdas, aðstöðu hans hið hersetna Gyðingaland til Pess að lýsa nútímanum hér ó andi, eins og hann lítur á menn °S fflálefni, ef ég skil rétt. Hann kerir þetta af allmikilli leikni, — ,ókin er vel skrifuð, með stígandi PUnga og skáldlegum tilþrifum. % hef ekkert lesið eftir Bend- er áður, en þessi bók sýnir, að U:r er á ferð gáfaður rithöfundur, 'g vonandi tekur hann næst fyr- '’ðráðanlegra efni en þetta, því vjg er næsta vonlaust að leitast . ( að vekja samúð með Túdasi Iskariot. Þorsteinn Jónsson. ^annes Sigfússon: STRANDIÐ. Skdldsaga. Mál oe mennine 1955. brÞessi skáldsaga er 148 bls. i litlu ^un er skrifuð í nokkuð sem Um °g vanciasnmum stii> þar að .Inargir þættir og mislitir eiga . on3a saman í eina heild, og Vekl mÖrSUm or®i® nokkuð tor- lit- Samýetningin og samræming en nna' Ég get ekki betur fundið vj °iundurinn hafi sýnt um öll arverAbr°gð alvarleSa °K virðing- Sa a viðleitni. Ekki verður þó ste ’ a® skáldsaga þessi sé heil- isvert"1’ Cn 'nargt 1 henni er athygl- Sigfú -0g bers>'nile8t> að Hannes mað SS°n’ sem mun vera un8ur eneiUr’ er efnilegt skáld. Þetta er ;egile U ”re7lari"< þótt efnið sé um þar gt atvik> strand stórs skips, sem margir fórust. Það er vitvörður, er segir söguna, og er hann rithöfundurinn sjálfur, eða réttara sagt, rithöfundurinn setur sig i spor hans. Er sálarástand vita- varðarins það, sem bezt er farið með i bókinni, og að mínum dómi ber lýsingin á því órækt vitni um góða skáldgáfu. Þorsteinn Jónsson. Gestur Guðfinnsson: LEK ÉG MÉR í TÚNI. Ljóð 1955. Það er ákaflega þakklætisvert, þegar einhverjir smekkvísir og skáldmæltir menn af yngri kyn- slóðinni verja hæfileikum sínunt til að yrkja ljóðræn (lyrisk) kvæði. Þessi 35 kvæði eru flest góð, forrn- ið er hið hefðbundna, íslenzka ljóðaform, að vísu með nokkrum nýjutn blæ, svo sem vera ber, því alltaf þarf eitthvað nýtt að koma með hverjum tíma. Lífið er aldrei kyrrstætt. Ef það verður það, þá feyskist það og eyðist. Mörg góð kvæði eru í þessari bók. Vil ég nefna kvæði safnefnt bók- inni, Grasa Torfi, í ókunnu þorpi, Bóka-Ormur, Stúlkan við lindina, Sólveigarskriða og Ég er óskin. Dægurlagasöngl og ýmiss konar tilgerðarlegur samsetningur er nú mjög í hávegum hafður, einkum meðal unga fólksins. Menn eins og Gestur Guðfinnsson, sem taka köllun sína og hæfileika alvarlega, eiga þakkir skilið. Gestur hefur áður gefið út ljóðabók (Þenkingar 1952). Þessi nýja bók hans er yf- irleitt betri, formið fastara og ör- uggara. Skáldið stendur nú á hærri sjónarhóli og er lítið snortið af hégómlegum smámunum og pre- dikunartón. Hin hreina lyrik byggist nteira á formi en ályktun- um. Gestur Guðfinnsson fer sjald- an út í beinan áróður, en þó ber
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.