Eimreiðin - 01.01.1956, Page 87
RITSJÁ
75
Hannes Pétursson: KVÆÐA-
BOK. LjóÖ. Heimskringla
1955.
Hannes l’étursson varð þjóð-
unniir af kvæðum sínum í Árbók
| ‘Bda 1954. Og svo kom kvæða-
hans í haust. Ýmsir hugðu, að
‘innes kynni að valda vonbrigð-
llni. þar eð hann iierði naumast
bet
ið
ur að sinni en þegar væri kom-
' i daginn. En hann getur borið
^öfuðið liátt. Bókin staðfestir það
Htrheit, að nýtt stórskáld sé upp
iisið á íslandi. Hannes er eins
°nar islenzkur Dylan Thomas,
!11 ir nýjar leiðir, en gerjaekkir
, 1 Hndið, sem meistarar liðinna
;lra r*ktuðu til mikillar og góðr-
uPpskeru. Hann hefur numið
þýzkunt snillingum eins og
esse 0g Rilke, en er samt svo
I erst‘e'7ur, að hann virðist liafa
. ölluni skólaprófum og vera
Uln fullveðja listamaður aðeins
. tugu og fjögurra ára gamall.
j ."'úrritaður efast um, að ungt
* enzkt skáld liafi kvatt sér hljóðs
,!fclra erindis síðan Stefán frá
Kvítadal.
a ^inuubrögð Hannesar Pétursson-
. einkennast af vandvirkni og
J saga. Hann ætlar sér mikinn
^ ?r °S veit, hvað til þess þarf að
e' |(>ta nýjan akur. Enn er hann þó
Urn la;tur og helzt til fullorðinsleg-
■ þó að fráleitt kunni að virðast
: . Vera með slíka aðfinnslu við
1 Uungan efnismann. En allt, sem
sagt Pr /
ö er i góðu skyni, mun íhugun-
vert. Eátt
'er skáldunum hættu-
iegra
Sem nn snemmsProttinn þroski,
111 leiðir til andlegrar stöðnunar.
tsfni Hannesar Péturssonar
dylst ekki. Hins vegar vottar í sum-
um kvæðunum fyrir hugkvæmnis-
legum geðhrifum, sem vekja Jiá von,
að skáldið muni vaxið þeirn vanda
að gefa sig á vald innlifunarinnar
í gleði hennar og trega. Og fari svo
er engum vafa bundið, að frábær
verkamaður ltefur bætzt í víngarð
íslenzkrar ljóðagerðar. Heimamenn-
irnir, sem Hannes dæmist andlega
skyldastur, eru Jón Helgason og
Snorri Hjartarson, og Jiar er ekki
leiðum að líkjast. Tryggðin við for-
tíðina minnir á Jón, en vandvirkni
smámunanna, sem stundum mynda
fagra og stóra lieild, sver sig í ætt
við Snorra. Sá, sem þannig yrkir
rösklega tvítugur, er maður morg-
undags, sem við vonum, að verði
bjartur og langur.
Kvæðabók Hannesar er líkari úr-
vali en ljóðum byrjanda. Skáldið
gerir til sín kröfur líkt og Shelley
forðum. Stundum mistekst sú stór-
mannlega viðleitni, en oft og tíð-
um er árangurinn slíkur, að full-
þroskuðu góðskáldin gera naumast
betur. Hjá fljótinu og Jón Aust-
mann ríður frá Reynistaðarbræðr-
um eru svo kunn, að undirritaður
nennir ekki að nefna þau til sönn-
unar um list hins milda og sterka
í skáldskap Hannesar Pétursson-
ar, enda þarf þess ekki, hér er af
nógu að taka. Lítum á tvö kvæði
önnur, sem sízt eru síðri. Fyrst er
Elaustvísa:
Störin á flánni
er fölnuð og nú
fer enginn urn veginn
annar en þú.
í dimmunni greinirðu
daufan nið
og veizt Jiú ert kominn
að vaðinu á ánni . . .