Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1956, Síða 87

Eimreiðin - 01.01.1956, Síða 87
RITSJÁ 75 Hannes Pétursson: KVÆÐA- BOK. LjóÖ. Heimskringla 1955. Hannes l’étursson varð þjóð- unniir af kvæðum sínum í Árbók | ‘Bda 1954. Og svo kom kvæða- hans í haust. Ýmsir hugðu, að ‘innes kynni að valda vonbrigð- llni. þar eð hann iierði naumast bet ið ur að sinni en þegar væri kom- ' i daginn. En hann getur borið ^öfuðið liátt. Bókin staðfestir það Htrheit, að nýtt stórskáld sé upp iisið á íslandi. Hannes er eins °nar islenzkur Dylan Thomas, !11 ir nýjar leiðir, en gerjaekkir , 1 Hndið, sem meistarar liðinna ;lra r*ktuðu til mikillar og góðr- uPpskeru. Hann hefur numið þýzkunt snillingum eins og esse 0g Rilke, en er samt svo I erst‘e'7ur, að hann virðist liafa . ölluni skólaprófum og vera Uln fullveðja listamaður aðeins . tugu og fjögurra ára gamall. j ."'úrritaður efast um, að ungt * enzkt skáld liafi kvatt sér hljóðs ,!fclra erindis síðan Stefán frá Kvítadal. a ^inuubrögð Hannesar Pétursson- . einkennast af vandvirkni og J saga. Hann ætlar sér mikinn ^ ?r °S veit, hvað til þess þarf að e' |(>ta nýjan akur. Enn er hann þó Urn la;tur og helzt til fullorðinsleg- ■ þó að fráleitt kunni að virðast : . Vera með slíka aðfinnslu við 1 Uungan efnismann. En allt, sem sagt Pr / ö er i góðu skyni, mun íhugun- vert. Eátt 'er skáldunum hættu- iegra Sem nn snemmsProttinn þroski, 111 leiðir til andlegrar stöðnunar. tsfni Hannesar Péturssonar dylst ekki. Hins vegar vottar í sum- um kvæðunum fyrir hugkvæmnis- legum geðhrifum, sem vekja Jiá von, að skáldið muni vaxið þeirn vanda að gefa sig á vald innlifunarinnar í gleði hennar og trega. Og fari svo er engum vafa bundið, að frábær verkamaður ltefur bætzt í víngarð íslenzkrar ljóðagerðar. Heimamenn- irnir, sem Hannes dæmist andlega skyldastur, eru Jón Helgason og Snorri Hjartarson, og Jiar er ekki leiðum að líkjast. Tryggðin við for- tíðina minnir á Jón, en vandvirkni smámunanna, sem stundum mynda fagra og stóra lieild, sver sig í ætt við Snorra. Sá, sem þannig yrkir rösklega tvítugur, er maður morg- undags, sem við vonum, að verði bjartur og langur. Kvæðabók Hannesar er líkari úr- vali en ljóðum byrjanda. Skáldið gerir til sín kröfur líkt og Shelley forðum. Stundum mistekst sú stór- mannlega viðleitni, en oft og tíð- um er árangurinn slíkur, að full- þroskuðu góðskáldin gera naumast betur. Hjá fljótinu og Jón Aust- mann ríður frá Reynistaðarbræðr- um eru svo kunn, að undirritaður nennir ekki að nefna þau til sönn- unar um list hins milda og sterka í skáldskap Hannesar Pétursson- ar, enda þarf þess ekki, hér er af nógu að taka. Lítum á tvö kvæði önnur, sem sízt eru síðri. Fyrst er Elaustvísa: Störin á flánni er fölnuð og nú fer enginn urn veginn annar en þú. í dimmunni greinirðu daufan nið og veizt Jiú ert kominn að vaðinu á ánni . . .
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.