Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1956, Page 88

Eimreiðin - 01.01.1956, Page 88
76 EIMREIÐIN ESa Marie Antoinette: Sem úfið haf er þessi mikla þyrping og þarna sést á vagninn eins og sker. Hún stendur þögul, horfir yfir hópinn; en liæg og svöl er morgungolan. Lengra burtu bíður hin bitra öx í háu gálgatré og sést yfir múginn. Hún er þreytt og lieyrir öll hrópin sem úr óramiklum fjarska, buguð af hinni beisku fangadvöl. Er von lnin skilji að allur þessi æsti óhreini lýður, þetta grirnma vopn sem blikar þarna blóðugt, óseðjandi sem bölvað skrímsli, sáir dauða og kvöl, sé hvítur draumur hugsuðanna, framtið hollari, betri og eina völ; en hitt sem nú skal rifið upp með rótum: hið rotna stjórnarfar og mikla böl sé hún, sem yfir hópinn orðlaus starir hrein og föl. Hér er ástæðulaust að vitna til æsku og byrjunar. Sá, sem þannig kveður, væri áttræður stórskáld, en er tuttugu og fjögurra ára gamall okkar mikla framtíðarvon. Helgi Sícmundsson. Þorgeir Sveinbjarnarson: VÍSUR BERGÞÓRU. Ljóð. Prent- smiðjan Edda 1955. Bók þessi þótti ærnum tíðindum sæta á liðnu hausti, og bar tvennt til: Kvæðin eru nýstárleg og góð hafði á og höfundurinn, þótt fimnitugul sé, þvílíkur einfari í Iandareigu skáldgyðjunnar, að enginn séð til ferða hans fyrr en upp1 brúninni. En áreiðanlega hefu1 liann haft glöggar spurnir af fjal inu eða kynnzt því með leynd. Ljóð Þorgeirs Sveinbjarnarsonar sverja sig í ætt við nýtízkulegan °S umdeildan skáldskap, en eiga Þu sitthvað sameiginlegt með he bundinni kvæðagerð. Hann ternu1 sér frjálsræði í umgengni við rffl1 án þess að hafna því. Ljóðmynd1111 um er brugðið upp í ljósblossu11 orðaleikja og liugkvæmnislegra 1 inga, svo að lesandinn getur Att • öllu von. Samt eru flest kvæðin tú un umhverfisins og vegsömun n úrunnar, skáldið barn átthaga °8 uppruna og sér lífið og tilveruna^ skuggsjá persónulegrar reynslu- Þorgeir er dulur á helgustu tihnu^ ingar sínar og lætur sér naegja ‘ gefa þær í skyn. Hann er fúttur máli, tiltektarsamur og skemtn11^ ur, en þó er ltonum löngum 1111 ^ alvara í Jiug. Skáldskapur hans e táknrænn, boðskapurinn ,n‘ f jjt' slunginn og niðurstöðurnar o' ar, en samfylgd ltöfundarins fe ^ lesandanum vel í geð, og san lega ber margt fyrir augu og e) :'l vegferðinni, sem Þorgeir stjm ^ Hann beitir nýrri aðferð til ‘ rækja gamla skyldu og leysir 1 vanda eftirminnilega. Vísur þóru fara með það hlutverk ^ lenzkrar listar, sem atómska1 um stóð til boða, en þau hafa ® . komið í verk nema að litlu i . Þorgeir Sveinbjarnarson tekm ^ þeim ómakið og sýnir fraffl ’ nýtízkulegur skáldskapur þar ^ að brjóta í bága við fortíðina. ^ lögð er sama rækt við efni og tu

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.