Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1956, Blaðsíða 88

Eimreiðin - 01.01.1956, Blaðsíða 88
76 EIMREIÐIN ESa Marie Antoinette: Sem úfið haf er þessi mikla þyrping og þarna sést á vagninn eins og sker. Hún stendur þögul, horfir yfir hópinn; en liæg og svöl er morgungolan. Lengra burtu bíður hin bitra öx í háu gálgatré og sést yfir múginn. Hún er þreytt og lieyrir öll hrópin sem úr óramiklum fjarska, buguð af hinni beisku fangadvöl. Er von lnin skilji að allur þessi æsti óhreini lýður, þetta grirnma vopn sem blikar þarna blóðugt, óseðjandi sem bölvað skrímsli, sáir dauða og kvöl, sé hvítur draumur hugsuðanna, framtið hollari, betri og eina völ; en hitt sem nú skal rifið upp með rótum: hið rotna stjórnarfar og mikla böl sé hún, sem yfir hópinn orðlaus starir hrein og föl. Hér er ástæðulaust að vitna til æsku og byrjunar. Sá, sem þannig kveður, væri áttræður stórskáld, en er tuttugu og fjögurra ára gamall okkar mikla framtíðarvon. Helgi Sícmundsson. Þorgeir Sveinbjarnarson: VÍSUR BERGÞÓRU. Ljóð. Prent- smiðjan Edda 1955. Bók þessi þótti ærnum tíðindum sæta á liðnu hausti, og bar tvennt til: Kvæðin eru nýstárleg og góð hafði á og höfundurinn, þótt fimnitugul sé, þvílíkur einfari í Iandareigu skáldgyðjunnar, að enginn séð til ferða hans fyrr en upp1 brúninni. En áreiðanlega hefu1 liann haft glöggar spurnir af fjal inu eða kynnzt því með leynd. Ljóð Þorgeirs Sveinbjarnarsonar sverja sig í ætt við nýtízkulegan °S umdeildan skáldskap, en eiga Þu sitthvað sameiginlegt með he bundinni kvæðagerð. Hann ternu1 sér frjálsræði í umgengni við rffl1 án þess að hafna því. Ljóðmynd1111 um er brugðið upp í ljósblossu11 orðaleikja og liugkvæmnislegra 1 inga, svo að lesandinn getur Att • öllu von. Samt eru flest kvæðin tú un umhverfisins og vegsömun n úrunnar, skáldið barn átthaga °8 uppruna og sér lífið og tilveruna^ skuggsjá persónulegrar reynslu- Þorgeir er dulur á helgustu tihnu^ ingar sínar og lætur sér naegja ‘ gefa þær í skyn. Hann er fúttur máli, tiltektarsamur og skemtn11^ ur, en þó er ltonum löngum 1111 ^ alvara í Jiug. Skáldskapur hans e táknrænn, boðskapurinn ,n‘ f jjt' slunginn og niðurstöðurnar o' ar, en samfylgd ltöfundarins fe ^ lesandanum vel í geð, og san lega ber margt fyrir augu og e) :'l vegferðinni, sem Þorgeir stjm ^ Hann beitir nýrri aðferð til ‘ rækja gamla skyldu og leysir 1 vanda eftirminnilega. Vísur þóru fara með það hlutverk ^ lenzkrar listar, sem atómska1 um stóð til boða, en þau hafa ® . komið í verk nema að litlu i . Þorgeir Sveinbjarnarson tekm ^ þeim ómakið og sýnir fraffl ’ nýtízkulegur skáldskapur þar ^ að brjóta í bága við fortíðina. ^ lögð er sama rækt við efni og tu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.