Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1956, Side 89

Eimreiðin - 01.01.1956, Side 89
RITSJÁ 77 Un- Hann sameinar gamla og nýja tímann á hnyttinn og sigurstrang- legan hátt. hvæðin tala bezt sjálf sínu máli. Hins vegar er erfitt að velja sýnis- hornin, Jjví að bókin reynist ein- staklega fjölbreytileg, ef ljóðin eru ^rufin til mergjar, orðin að sönnu auðlesin, en möguleikar skilnings- lns 0g opinberunarinnar margir og 'áknin minnsta kosti tvíræð. Þrjú (1®mi valin af handahófi ættu þó a® geta sannað, hvað við er átt: Einmana: Þytur fer um skóg. Þröstur hlær á grein. Fögur Jjykir mér rödd hans; fegri ekki nein. Kalla ég til fugls, en fæ ekki svar. Flýgur hann í annað tré °g syngur þar. lindina: Þurr er tunga, tærður vangi, blóðið beiskt og salt. Kak við hamravegginn kliðar lindin tær, sem veitt gæti þér svölun, verið þér allt. Er þér gefið vald að drepa sprota á klettinn? Nei, lófa þína leggur þú sem barn á móðurbrjóst á bjargið kalt. Þú bergir þyrstu hjarta dögg, er titrar. Sem eilífðarinnar upphaf gegnum steininn lindin sytrar. í fylgd með þér: Vorið sínum laufsprota á ljórann ber. Ég fer á fund við ástina í fylgd með Jiér og er aldrei síðan með sjálfum mér. Allt lætur þetta lítið yfir sér í fljótu bragði, en kynni að verða til nokkurrar frambúðar. Undirrit- uðum finnst, að hér kenni þess, sem koma skal. íslenzk ljóðagerð er á skemmtilegu þroskaskeiði. Helgi Sœmundsson. ☆ Það er hressandi og styrkjandi að sökkva huganum niður í þessi stórfengu, óbundnu ljóð fólksins. Vér erum allir höfundar og um leið Þ^jóðir tilheyrendur þessara sagna, sem bera einkenni hvers eins af oss, sameinuð í eitt, Þegar mér leiðist nllt annað, tek ég þjóðsögur mínar °S les þær, [jangað til hversdagslífið kemur og kallar mig ur Jteim heimi, setn enginn trúir að sé til. Einar Benedihtsson t Dagskrá 1S96.

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar: 1. Hefti (01.01.1956)
https://timarit.is/issue/312432

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.

1. Hefti (01.01.1956)

Handlinger: