Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1970, Page 12

Eimreiðin - 01.09.1970, Page 12
Emmaus ♦—------------------------ Eftir Friðrik Guðna Þórleifsson Deginum hallar skuggar múranna fylgja okkur útá veginn sem við hófum að ganga í öndverðu þegar vonin var fersk í brjóstum okkar og þorpið svo undra skammt undan — útá veginn sem við hófum að ganga í öndverðu liggja spor þeirra tveggja sem lögðu upp degi fyr í öndverðu þegar vonin um að hinn ókunni birtist á veginum var fersk í brjóstum okkar og sannleikurinn svo undraskammt undan

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.