Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1970, Síða 12

Eimreiðin - 01.09.1970, Síða 12
Emmaus ♦—------------------------ Eftir Friðrik Guðna Þórleifsson Deginum hallar skuggar múranna fylgja okkur útá veginn sem við hófum að ganga í öndverðu þegar vonin var fersk í brjóstum okkar og þorpið svo undra skammt undan — útá veginn sem við hófum að ganga í öndverðu liggja spor þeirra tveggja sem lögðu upp degi fyr í öndverðu þegar vonin um að hinn ókunni birtist á veginum var fersk í brjóstum okkar og sannleikurinn svo undraskammt undan

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.