Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1970, Blaðsíða 22

Eimreiðin - 01.09.1970, Blaðsíða 22
166 EIMREI3IN næði fram að ganga, og það var ekki fyrr en 19. janúar 1751, sem gefin var út í Kristjánshöll í Kanpmannahöfn tilskipun varð- andi flutning hreindýra til ís- lands, og var kostnaður af þessu fyrirtækinu áætlaður 40 ríkisdal- ir. Það var ekki að ófyrirsynju, að menn létu sér á þessum árum slík bjargræði til hugar koma. Urn Jrær mundir var hart t ári á ís- landi. Hross höfðu fallið árið 1749 og á árunum 1751—58 var hallæri í landinu og mannfellir. Ofan á ill árferði bættist árið 1761 fjárkláðinn, sem barst með enskum hrútum, sem keyptir höfðu verið til fjárræktarbúsins að Elliðavatni. Með sömu hrút- um barst og í sauðfé lungnaveiki sem geisaði um landið. Afleiðing Jressa varð sú, að fjárstofni lands- manna fækkaði á árunum 1761— 1770 um 60%, úr 357 þúsundum í 140 Jmsund. Fóru menn Jrá að lingleiða, að koma sér upp öðr- um búpeningi og vaknaði nokk- ur áhugi fyrir innflutningi hrein- dýra. Talið er, að Ólafur amt- maður Stephensen liafi átt vern- legan hlut að Jrví að hrinda mál- inu í framkvæmd. Landnám hreindýra á íslandi hefst svo með Jrví, að Thodal stiptamtmaður lét árið 1771 flytja 13 hreindýr frá Finnmörku í Noregi til íslands. Tín dóu á leiðinni, en þrjú lifðu og var Jreim sleppt í Rangárvallasýslu. Þau virtust tímgast fremur vel, og eftir 5 ár voru Jrau orðin 11 að tölu, og þar með fengin nokknr sönnun fyrir því, að hreindýr gætu þrifizt á íslandi. Árið 1777 var því hafizt handa á nýjan leik. Voru Jrá flutt frá Noregi þrjátíu dýr, sex tarfar og 24 kýr. Komust 23 dýranna lifandi til landsins og var sleppt við Hvaleyri sunn- an Hafnarl jarðar. Dýrin runnu til fjalla og héldu sig einkum í fjöllunum milli Krísuvíkur og Selvogs. Þessum hreindýrum virðist hafa fjölgað ört og hag- lendi á Reykjanesskaga verið Jreim ti! hæfis. Brezkur ferðalang- ur að nafni Ebenezer Henderson, sem ferðaðist um ísland árið 1814, getur þess t. d. í ferðabók sinni, að hann hafi í nánd við Hveradali rekizt á hreindýra- hjörð, sem í voru fimmtíu dýr. Þegar árið 1786 var stofninn orð- inn svo stór, að hreindýra varð víða vart í Gnllbringu- og Árnes- sýslu. Hreindýrastofninn, sem gekk á land 1777, lifði Jró ekki af vaxandi Jréttbýli í Jressum hér- uðum og er talið, að hann liafi orðið aldauða árið 1930. Þriðji hreindýrahópurinn var svo landsettur við austanverðan Fyjafjörð árið 1783, og sleppt í Vaðlaheiðina. Höfðust þau lengi vel þar við og í Þingeyjarsýslu víða. Um 20—30 dýr voru talin vera á öræfunum suður og vest-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.