Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1970, Side 23

Eimreiðin - 01.09.1970, Side 23
HREINDÝR Á ÍSLANDI 167 Hreindýr á beit. — Ljósm.: Edvard Sigurgeirsson. ur at Dettifossi árið 1930, en sá hópur hvarf haustið 1936. — Síð- asti hreindýrainnílutningurinn til landsins á sér svo stað árið 1787, er 35 hreindýrura var hleypt á land í Vopnafirði. Frá þessum hreindýrum og e. t. v., þeira, sera sett voru á land í Eyja- firði, eru komin hreindýr þau, sem nú hafast við á öræfum Múlasýslu og voru 2300 full- vaxin dýr og um 700 kálfar við talningu 1969, og heildin kornin upp í 3.300 dýr og hefur því dafn- að vel. Hafast þau yfirleitt við á hálendissvæðinu frá Berufirði norður að ánni Kreppu, mest þó í svonefndum Kringilsárrana og við Snæfell — á hinu grózku- mikla hálendi, sem er í skjóli Vatnajökuls, mesta jökuls Ev- rópu. Landnámstaka hreindýranna á íslandi hefur því náð yfir 17 ár, eða frá 1771 til 1787, og sam- tals hafa verið flntt inn og komist lífs af um 60—70 dýr í fjórum ferðum. — Nú var kominn upp dálítill stofn hreindýra í land- inu og því var um að gera að vernda hann, unz hann yrði nægi- lega stór til jness að gefa arð, — arð af kjöti, skinnum og horn- um, því að fljótlega urðu menn

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.