Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1970, Blaðsíða 23

Eimreiðin - 01.09.1970, Blaðsíða 23
HREINDÝR Á ÍSLANDI 167 Hreindýr á beit. — Ljósm.: Edvard Sigurgeirsson. ur at Dettifossi árið 1930, en sá hópur hvarf haustið 1936. — Síð- asti hreindýrainnílutningurinn til landsins á sér svo stað árið 1787, er 35 hreindýrura var hleypt á land í Vopnafirði. Frá þessum hreindýrum og e. t. v., þeira, sera sett voru á land í Eyja- firði, eru komin hreindýr þau, sem nú hafast við á öræfum Múlasýslu og voru 2300 full- vaxin dýr og um 700 kálfar við talningu 1969, og heildin kornin upp í 3.300 dýr og hefur því dafn- að vel. Hafast þau yfirleitt við á hálendissvæðinu frá Berufirði norður að ánni Kreppu, mest þó í svonefndum Kringilsárrana og við Snæfell — á hinu grózku- mikla hálendi, sem er í skjóli Vatnajökuls, mesta jökuls Ev- rópu. Landnámstaka hreindýranna á íslandi hefur því náð yfir 17 ár, eða frá 1771 til 1787, og sam- tals hafa verið flntt inn og komist lífs af um 60—70 dýr í fjórum ferðum. — Nú var kominn upp dálítill stofn hreindýra í land- inu og því var um að gera að vernda hann, unz hann yrði nægi- lega stór til jness að gefa arð, — arð af kjöti, skinnum og horn- um, því að fljótlega urðu menn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.