Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1970, Qupperneq 26

Eimreiðin - 01.09.1970, Qupperneq 26
170 EIMREIÐIN veiðar voru aðallega með tvennu móti: að elta þan nppi og drepa þau með hníf, en hin aðferðin að skjóta þan. Fyrst eftir að veiðar þessar hófust hér í sýslu voru þær mest stundaðar á þann hátt að elta dýrin uppi. Tóku sig þá sam- an nokkrir menn og lögðu af stað upp til heiða. Höfðu þeir með sér lninda marga. Var bezt að þeir væru sem grimmastir og var sótzt eftir góðum veiðihund- um. Að vopni hafði hver maður beittan og sterkan skeiðarhníf, sem festnr var með skeiðum á buxnahald hans hægra megin, svo að fljótt væri gripið til hans ef þörf gerðist. Veiðiferðir þessar vorn oftast farnar á haustin eða fyrri hlnta vetrar og helzt í mikl- um mjúkum snjó, svo að skíða- færi væri gott, því að oft voru þau notuð í þessar ferðir. En aft- ur á móti var erfitt fyrir dýrin að kafa snjóinn. Enda var árangur fararinnar mikið nndir því kom- inn að hægt væri að þreyta dýrin sem fyrst og gera þau uppgefin. Var nú haldið áfram og stefnt á þær slóðir, þar sem frekast var von dýranna. En það var lielzt, ef snjór var mikill, á hæðum og fell- um, sem frekast reif af, því að þar var bezt jörð fyrir dýrin. Þar söfnnðust þau oft saman í all stóra hópa. Þegar veiðimennirnir komn auga á hreindýraflokk, siguðu þeir hundunum á dýrin og hvöttu þá sem mest þeir máttu. Tóku þá dýrin sprettinn og héldu venjulega hópinn. En þeg- ar fyrsti spretturinn var búinn var oft, að eitt dýrið nam staðar og stóð framan í hundunum. Mun það að jafnaði hafa verið forystudýr flokksins, eða þá það dýrið, sem seinfærast var. Þetta var það, sem veiðimennirnir vildu. Þeir umkringdu dýrið og hvöttu hundunum, sem mest þeir máttu. Dýrið átti nú í vök að verjast. Hundarnir sóttu að því úr öllum áttum og reyndu að bíta það í fæturna. En dýrið varðist vel. Það beitti fyrir sig hornun- um og jal’nvel fótunum, og var mjög liðugt að snúa sér við í hundaþvögunni. Og fyrir kom að dýrið banaði einhverjum hund- inum. Á meðan þessi hildarleik- ur stóð á milli dýrsins og hund- anna, nálguðust veiðimennirnir dýrið úr öllum áttum, með brugðna hnífa í höndunum. Þeg- ar þeir sáu að dýrið var farið að þreytast, eða orðið sárt eftir hundana, réðist einn eða fleiri af veiðimönnunum á dýrið og reyndu að ná í hornin á Joví eða einhverju góðu taki. Tækist það, lagði veiðimaðurinn hnífnum í háls dýrsins og reyndi um leið að snúa það niður með snöggu átaki. Tækist hvort tveggja, að leggja dýrið með hnífnum og snúa það niður, var venjulega auðvelt að drepa dýrið í þess-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.