Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1970, Blaðsíða 29

Eimreiðin - 01.09.1970, Blaðsíða 29
HREINDÝR Á ÍSLANDI 173 við skáldum og gefið þeim reisn. — Höfuðskáld okkar í óbundnu- máli Gunnar Gunnarsson og Halldór Kiljan Laxness hafa báð- ir fellt þau inn í frásagnir sínar. Ég hef átt því láni að fagna að sjá nokkrar lireindýrahjarðir á ís- landi, villtar í faðmi öræfanna. Ég hefi og séð skyldmenni þeirra í réttum Lappanna norður við heimskautsbaug og í ótal dýra- görðum. — En jafnan varð mér hugsað heim til okkar hreindýra. — Mér fannst þau reisnhærri. — Enda eru okkar einu hreina- hjarðirnar í Evrópu, sem ganga villtar, utan einhverra dýra á Svalbarði. Þessum ófullkomna pistli vil ég ljúka með orðum þess manns, sem trúlega hefur varið meiri- liluta starfsorku sinnar og betur beitt góðum penna til þess að verja málstað varnarlausra ís- lenzkra hreindýra en aðrir, en hann segir um íslenzku hrein- dýrin: „Þessi litla hjörð er úrval stofnsins, þrautpínd og liert um tveggja alda skeið, og hefur reynzt ódrepandi." Látum hann verða sannmæl- inn, — að ljónstygg, léttstíg dýr, hljóð eins og öræfanáttúran sjálf megi um aldir reisa horn sín úr kjarri, leggja á rás og vísa okkur veginn til lands okkar allra — ís- lenzkra óbyggða.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.