Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1970, Blaðsíða 37

Eimreiðin - 01.09.1970, Blaðsíða 37
Rrni Thorsteinson, tónskáld ALDARMINNING Liðin eru 100 ár síðan tón- skáldið Árni Thorsteinson fædd- ist. Hann fæddist 15. okt. 1870 í landfógetahúsinu í Austurstræti hér í borginni, þar sem Hress- ingarskálinn er nú, og er það sanra húsið. Þar steig hann fyrstu sporin og þar ólst hann upp. í Reykjavík ól hann allan aldur sinn að undanteknum námsár- unum í Kaupmannahöfn. Árni andaðist 16. okt. 1962, þá orðinn 92 ára og einum degi betur. Það eru því ekki nema 8 ár síðan þessi gamli og góði Reykvíkingur var meðal vor og mátti til hinztu stundar oft sjá hann á götum borgarinnar, ljúf- mannlegan og fyrirmannlegan, svo að eftir honum var tekið. Það er ekki ætlun mín að segja hér ævisögu hans, en hana geta allir lesið í endurminningum hans, bókinni Hörpu minning- anna. Þó vil ég með örfáum orð- um minnast á ætt hans og upp- runa og helztu áfangana í líli hans. Faðir hans var Árni Thor- steinson landfógeti, bróðir þjóð- Árni Thorsteinson. skáldsins Steingríms. Þeir voru synir Bjarna amtmanns Þor- steinssonar á Arnarstapa, ein- hvers mesta lögvitrings á sínurn tíma, og konu hans Þórunnar Hannesdóttur biskups Finnsson- ar í Skálholti. Bjarni amtmaður tók fyrstur upp ættarnafnið Thorsteinson. Kona Árna landfógeta var
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.