Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1970, Qupperneq 42

Eimreiðin - 01.09.1970, Qupperneq 42
186 EIMREIÐIN karlakórslögum okkar. Á þeim árum hugsaði ég „í kór“, sagði Árni eitt sinn við mig. En hann var líka einsöngvari og sarndi ein- söngslög. Árið 1907 birtizt fyrsta sönglagahef tið eftir hann „12 einsÖ7igslög með pianóundir- leik“. Höfundurinn var þá orð- inn 37 ára gamall og varð nú þjóðkunnur, svo að segja á svip- stundu. í heftinu eru m. a. „Fífil- brekka“, „Vona minna bjarmi“, „Rósin“, „Þess bera menn sár“, „Já, — láttu gamminn geisa fram“, „Nú ríkir kyrð í djúpurn dal“, „Kirkjuhvoll“, „Fögur sem forðum“ o. fl. Árið 1913 komu út lögin úr Lénharði fógeta og árið 1924 komu út 10 karlakórslög, meðal þeirra er „Sólu særinn skýlir“, „Ljósið loftin fyllir“ og „Öll él birtir upp um síðir.“ Árið 1921 og 1924 komu út fjögur hefti með einsöngslögum. Eitt þeirra er „Friður á jörðu“. Árni var algjörlega sjálfmennt- aður sem tónskáld og lærði tón- fræðina upp á eigin spýtur. Hann er ljóðrænt söngvatónskáld og lögin hans eru litrík stemmings- lög. í mörgum er þungur alvöru- tónn, í öðrum hógvær gleði og í enn öðrum er karlmannlegur þróttur. En öll lögin eiga það sameiginlegt, að þau bera svip höfundar síns, og er það eðlilegt, því hann hlaut gáfuna í vöggu- gjöf. , Hér er ekki tóm til að minnast á tónlistargagnrýnandann eða á „Drög að söng- og tónlistarsögu Reykjavíkur", sem hann ritaði, en lýsa vil ég manninum, sem ég þekkti vel. Árni Thorsteinson var fríður sýnum og fyrirmannlegur. Hann var ljúfmenni, en fastur fyrir, ef á hann var leitað, og sjálfstæður í skoðunum. Hann var viðræðu- góður og hafði auga fyrir öllu skoplegu, en góðgjarn og var aldrei broddur í orðum hans. Hann var alvörumaður undir niðri, eins og mörg sönglögin hans bera vitni um. Hann naut vinsemdar og virðingar kollega sinna í tónlistinni og var heið- ursfélaoi í Tónskáldafélasn ís- o o lands. Að lokum þetta: Nú eru liðin 100 ár síðan Árni Thorsteinson fæddist og um 70 ár frá því þjóð- in kynntist fyrstu sönglögum hans. Enn eru sönglögin hans sungin um allt landið. Þau hafa staðist tímans tönn. Það þykir ávallt mikið hrós, þegar hægt er að segja það um tónsmíð. Baldur A ?idrésso7i.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.