Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1970, Blaðsíða 54

Eimreiðin - 01.09.1970, Blaðsíða 54
198 EI M R E101N Frú Helga var hjúkrunarkona að menntun og annaðist eigi aðeins mann sinn, er hann var sjúkur, sem oft kom lyrir, heldur og alla á þessu stóra heimili, þegar veikindi eða slys bar að höndum. í þakkar- og svararæðu sinni að lokum gerði Jakob góðlátlegt gys að oflofinu, sem hann taldi á sig borið, hins vegar ætti kona sín alla þá viðurkenningu skilið, er henni féll í skaut af vörum ræðumanna, hún hefði sannarlega verið sér haukur í horni við stjórn skólans undanfarin áratug og velferð hans ekki síður henni að Jrakka en sér. Hvað sig varðaði, hefðu lofsyrðin að vísu haft þann sannleiks- kjarna í sér fólginn, að hann hefði alltaf borið í brjósti ríkan vaxtar- vilja, en sér hefði oftast veitt miður í viðskiptunum við Adams- eðlið í sjálfum sér; því væri nefnilega þann veg háttað, eins og ein- hver spekingur, er hann vitnaði í og ég man nú ekki lengur, Irver var, sagði, að Adam gamli forfaðir okkar væri selsyndur, honum ómögulegt að drekkja, ellegar ráða niðurlögum hans á annan hátt. V. Sumarið 1938 komu þau hjónin sér upp dálitlu íbúðarhúsi á æskuslóðum sínum, að Reykhúsum í Eyjalirði. Þangað fluttust þau, áður en húsið var fullgert, og dvöldust þar seinni hluta ársins. Mun frú Helga hafa ætlað sér að stunda garðyrkju og alifuglarækt, sem hún kunni góð tök á, jafnframt heimilisstörfum, en síra Jakob rit- störf og huganir utan við skarkala heimsins. En dvöl þeirra í Reyk- húsum varð stutt. Um þessar mundir varð embætti fræðslumálastjóra laust. Síra Jakob var enn lítið meir en hálfsextugur. Heilsa hans mun hafa virzt lítið lakari en stundum áður, nema livað heyrnin deyfðist frekar en hitt. Að líkindum hefur honum fundizt heldur snemmt að setjast í helgan stein. Niðurstaðan varð sú, að síra Jakob hlaut fræðslumálastjórastarfið upp úr nýári 1939, og gegndi hann því til 1944. í fyrsta bréfinu sem síra Jakob skrifaði mér, eftir að hann tók við embætti fræðslumálastjóra, dagsettu 29. júní 1939, ritar hann, að annasamt sé urn þær mundir: ,,Eg hefi misst bezta manninn héð- an af skrifstofunni um stundarsakir. Hann skrapp til útlanda. Og annar maðurinn til, sem hér vinnur, hefir að mestu verið fjarver- andi undanfarið vegna kennaraþingsins, sem hér var haldið og nú er nýafstaðið. Það hefir því mætt á mér allmikið og verð eg mjög
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.