Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1970, Qupperneq 60

Eimreiðin - 01.09.1970, Qupperneq 60
204 EIMREIÐIN hefur nú þessi hugmynd komizt í framkvæmd. Vel sé öllum þeim, sem að því hafa unnið, fyrst og fremst frú Ingibjörgu Trygg-vadótt- ur, er mun liafa haft um það forgöngu, en einnig útgefandanum og þeim, sem valið hafa í bókína, og er það allt af lröndum innt með alúð og smekkvísi. Vaxtarvonir eru í einu orði sagt gersemisbók, þrungin mannviti, góðvild og þeim heilræðum, sem eru jafnt ungum sem gömlum mannbætandi að lesa. Hún sameinar allt í senn: kjarnmikinn stíl, speki og svo einstaka hjartahlýju og bróðurkærleika, að lesandanum blátt áfram birtir fyrir augum við lestur hennar. í henni er svo mik- ið af umbótahuga og trú á lífið, að ég held, að hún sé eitthvert bezta læknislyf særðri sál og sjúku lijarta, er hugsast getur. Þar er lögð svo mikil áherzla á að bæta og fegra mannlífið, ávaxta hin sönnu verð- mæti þess, að með eindæmum má teljast í bókagerð á þessari fíkni- lyfja-, fjárplógs- og efnishyggjuöfd. Smám saman lief ég nefnt flestar af ræðum og ritgerðum bókar- innar. Þær eru að vísu ekki allar jafnsnilldarlegar að efni og bún- ingi, en hefur þó hver til síns ágætis nokkuð, og margar þeirra mikið. Ég hef það eitt út á Vaxtarvonir að setja, að ég hefði kosið þær þriðjungi eða tvöfalt viðameiri. Einkum sakna ég efnis frá því skeiði af ævi síra Jakobs, er nefna má sumaraukann í líli hans, það er tím- anum, eftir að hann lét af skyldustörfum og kvæntist í annað sinn. VII. Áður er nokkuð að því vikið, hvílíkt yndi síra Jakob halði af að ræða um bókmenntir og skáldskap, enda var hann mikill smekkmað- ur á þá hluti. Sést það vel af þeim ritgerðum, sem eftir hann figgja um íslenzk skáld og rithöfunda. Af þeim eru þrjár í Vaxtarvon- um: greinarnar um Sigurð Kristófer Pétursson rithöfund, Harald Níelsson prófessor og Guðmund Guðmundsson skáld. Hefur grein- in um Kristófer fengið mjög góða einkunn hjá ritdómendum. En mér finnst ritgerðin um Guðmund skólaskáld ekki síðri. Man ég ekki til, að nokkur hafi skrifað af svo nærfærnum skilningi og skarpri dómgreind um þennan söngvasvan sem einmitt síra Jakob, nema ef ti! vilf Gretar Fells rithöfundur: Fylgt úr hlaði, formáls- orð fyrir Ljóðasafni Guðmundar. En miklu er grein síra Jakobs fyllri, þó að formálsorð Gretars séu ágæt, svo langt sem jvau ná. Þá er að nefna vandaðar og viðamiklar ritgerðir um sama eða svip-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.