Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1975, Síða 75

Eimreiðin - 01.07.1975, Síða 75
EIMREIÐIN vettvang stjórnmálanna. En þekkingin ein getur hrakið þær þaðan í lýðræðislandi. í þessu ritgerðarkorni hefur verið rætt um vanda Vesturlanda. Hann er í raun og veru sá, að vér þurfum að velja, velja um það, hvort vér snúum á ný til öryggis hins lokaða hrings ættbálksins (sem heitir þjóð með nazistum, stétt með marxistum) eða hvort vér treyst- um oss til að feta hið þrönga einstigi, sem maðurinn lagði út á fyrir mörgum árþúsundum. Vissulega var notalegt við varðeldinn, að vita, hvar staðurinn var, og láta töfralækninum eftir alla hugsun. Og mörg- um hefur siðmenningin reynzt um megn, þeir hafa ekki haft afl til að taka á sig byrðar hennar. Vér þurfum að velja á milli ættbálks- ins og mannsins, ofbeldis og skynsemi, miðstýringar og markaðskerf- is, fjötra „hugmyndafræðinnar“ og frjálslyndis, múghyggju og mann- hyggju — einræðis og lýðræðis. í ræðu Períklesar, sem vitnað var til, segir hann Aþenu skóla fyrir Hellas. Og enn þurfum vér nútíma- menn að velja oss skóla — Aþenu eða Spörtu, opið samfélag eða lok- að. f Aþenu var mannsandinn leystur úr læðingi, þar risu listir, vís- indi og heimspeki hæst í fornöld. Vissulega var lýðræði þeirra Aþenu- manna gallað, en þó ginnungagap á milli þess og harðstjórnarinnar í Spörtu, þar sem skáld og heimspekingar auðguðu engir mannsand- ann. Og fleiri hliðstæður má draga með grískri sögu og nútímasögu. í austri var þá sem nú öflugt herveldi stórkonungs og hirðar hans. Þá sem nú var einnig til fimmta herdeild innan hverrar borgar, þeir, sem skaplyndi hafa til að vera málaliðar erlends valds og ódýrra lausna, saddir þrælar, en ekki frjálsir menn, viti bornar verur. En Grikkjum tókst að hrinda heimsvaldasinnum þeirrar tíma af hönd- um sér með samtakamætti sínum, þó að Spartverjar gengju í lið með óvinunum. Eins geta nútímamenn tekið örlög sín í eigin hendur, rek- ið meinvættina út í myrkrið. Maðurinn er ekki bundinn neinum lög- málum sögunnar, hann er frjáls, hans er framtíðin, ef hann kann greinarlmun rétts og rangs. Það er vissulega eigin sældarleið fram undan, ófærur verða þar margar og miklar, og aldrei mun sjást í leiÖarenda. En ef maðurinn velur að snúa við, að slökkva guðdóms- neistann í sjálfum sér, er ég sannfærður um, að hann verður að fara alla leið — til dýranna. 8. Hannes Pétursson segir í einu Ijóðabréfi sínu lærdómsríka smá- sögu: 251
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.