Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1975, Blaðsíða 117

Eimreiðin - 01.07.1975, Blaðsíða 117
EIMREIÐIN Höfundatal Hér er þeirra íslendinga getið, sem átt hafa efni í Eimreiðinni frá því, að hún hóf ferð sína í nýjum búningi árið 1972: Aðalsteinn Ingólfsson listfræðingur fæddist 7. marz 1948. Hann varð stúdent frá Menntaskólanum á Laugarvatni 1967, lauk prófi í málvísindum og bók- menntum frá St. Andrews háskóla í Skotlandi 1971, stundaði nám í listasögu á Ítalíu og Englandi og lauk prófi í henni frá Courtauld Institute í Lundúnum 1974. Aðalsteinn hefur kennt í Myndlista- og handíðaskólanum og í Háskóla íslands og skrifað um myndlist í Vísi og Dagblaðið. Hann hefur gefið út tvær ljóðabækur. Árdís Pórðardóttir viðskiptafræðingur fæddist 6. marz 1948. Hún lauk íþróttakennaraprófi frá Iþróttakennaraskóla íslands 1968, kenndi í eitt ár, lauk kennaraprófi og stúdentsprófi frá Kennaraskólanum 1971 og viðskipta- fræðiprófi frá Háskóla íslands 1974. Árdís stundar nú framhaldsnám í hag- fræði í Bandaríkjunum. Árni Þórarinsson blaðamaður fæddist í Reykjavík 1. ágúst 1950. Hann varð stúdent frá Menntaskólanum við Hamrahlíð 1970 og lauk B.A.prófi í saman- burðarbókmenntum frá East-Angliaháskóla í Norwich á Bretlandi 1973. Árni er blaðamaður á Morgunblaðinu og hefur m. a. ritað þar um bókmenntir og listir. Baldur Guðlaugsson lögfræðingur fæddist 8. desember 1946. Hann varð stúdent frá Menntaskólanum í Reykjavík 1967, lauk lagaprófi frá Háskóla Is- lands 1973 og M.A.prófi í alþjóðasamskiptum frá Fletchers Sohool of Law and Diplomacy 1974. Baldur er lögfræðingur í Reykjavík. Baldur Hermannsson eðlisfræðingur fæddist í Reykjavík 12. desember 1942. Hann varð stúdent frá Menntaskólanum í Reykjavík 1963, lauk prófi í eðlis- fræði og stærðfræði frá Björgynjarháskóla og stundar nú framhaldsnám í stærð- fræðilegri eðlisfræði við Stokkhólmsháskóla. Björn Bjarnason skrifstofustjóri fæddist í Reykjavík 14. nóvember 1944. Hann varð stúdent frá Menntaskólanum í Reykjavík 1964 og lauk lagaprófi frá Háskóla íslands 1971. Hann var útgáfustjóri Almenna bókafélagsins 1971— 1974, fréttastjóri á Vísi 1974 og er nú skrifstofustjóri í forsætisráðuneytinu. Bragi Ásgeirsson listmálari fæddist í Reykjavík 28. maí 1931. Hann stundaði nám í Listaháskólanum í Kaupmannahöfn 1950—1952 og 1955—1956, í Ríkis- listaháskólanum í Osló 1952—1953 og í Listaháskólanum í Múnchen 1958— 1960. Bragi var kennari í graflist við Handíða- og myndlistaskólann 1956— 1958 og aftur frá 1960. Hann ritar myndlistargagnrýni í Morgunblaðið. Davíð Oddsson borgarfulltrúi fæddist 17. janúar 1948. Hann varð stúdent frá Menntaskólanum í Reykjavík 1970 og stundar nú laganám við Háskóla fs- lands. Hann var leikhúsritari Leikfélags Reykjavíkur 1970—1972. Nokkur leik- 293
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.