Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1975, Blaðsíða 21

Eimreiðin - 01.07.1975, Blaðsíða 21
BALDUR HERMANNSSON EIMREIÐIN Fréttaskeyti Ennþá leggur reykjarstybbu frá þýzka sendiráðinu í Stokkhólmi og ábúðarmiklir laganna verðir, gráir fyrir járnum, stugga burt forvitn- um áhorfendum. Borgarhverfið er afgirt eins og það leggur sig. Fyrir innan sjást nokkrir þjóðfánar dregnir í hálfa stöng. Þetta er diplómatahverfið svonefnda. Hér sitja í fögru landslagi sendiráðsbyggingar erlendra storþjóða, vegleg bákn. Þarna sér í bandaríska fánann, Stars & stripes, brezka fánann, Union Jack, norski og japanski fáninn blakta þarna Eka, hnípnir í kaldri vorgolunni. Ósjálfrátt dettur manni í hug að hér sitji lýðraeðisstjórnirnar á rökstólum, harmi slegnar eftir hrylli- legt myrkraverk. Lögreglubifreið ekur hægt upp að kaðlinum gula sem strengdur er þvert á götuna, og ég gef mig á tal við bifreiðarstjórann. Bið um leyfi til að nálgast þýzka sendiráðið. Því er hafnað kurteislega en ákveðið. Lögregluþjónarnir heyra erlendan hreim í tungutaki mínu, hvísla eitt- bvað í hljóðnema og biðja um persónuskilríki: í dag liggja allir út- lendingar undir grun. Þyrilvængja lögreglunnar hringsólar án afláts yfir hverfinu og ég Seng áfram meðfram kaðlinum unz þýzka sendiráðsbyggingin kemur 1 sjónmál. Framhliðin ötuð svörtu sóti og gul gluggatjöld flaksa út um brenndar gluggatóftirnar, fáránleg. Gult og svart. Þýzki fáninn blaktir í hálfa stöng á garðflötinni. Þriðji liturinn rauður; fullkomn- ar táknræna viðvörun. Miðaldra kona hnippir í arm minn, bendir á eina gluggatóftina og Segir drýgindalega: „Þarna drápu ræningjarnir fórnardýr sitt! Þeir kveiktu ljós í herberginu, svo að allir sæju þegar þeir skutu hann.“ Ég tek fólk tali og verð þess fljótlega áskynja, að sænskur almenn- 197
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.