Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1975, Blaðsíða 23

Eimreiðin - 01.07.1975, Blaðsíða 23
GUNNLAUGUR ÞÖRÐARSON: Karl Kvaran Menn eru misjafnlega af guði gerðir, sumir hafa einungis ánægju af athöfn, aðrir unna næðinu. Allir hrífast af einhverju, flestir af tón- list. Þó er mér kunnugt um mann, sem finnst tónlist aðeins vera mis- munandi mikill hávaði og vill helzt vera án slíkra óþæginda. Slíkt mun þó teljast til undantekninga. Hins vegar er algengt, að myndlist skírskoti á engan hátt til manna, einkum óhlutkennd eða abstrakt kst, sem krefst íhygli og skoðunar. Línur, litir og form í einum fleti hljóta að hafa ólík áhrif á skoðar- ann eftir því, hvort hann er vanur að skoða slíka sköpun, sem ein- göngu er byggð upp af slíkum samleik eða skynjar myndina aðeins í fletinum. Þegar vel tekst til um uppbvggingu slíks verks, þá vekur það með sér næsta lík áhrif og góð tónlist. Því er ekki að neita, að hlutkennd myndlist, t. d. af Iandslagi, getur haft sömu áhrif, en oft er það fyrirmyndin, sem villir um fyrir mönnum, t. d. ef verkið er frá Þingvöllum eða Esjunni. Ósjaldan leynast lélegir myndlistarmenn að baki slíkra verka: það er auðveldara fyrir lélegan Iistamann að skapa landslagsverk en abstraktverk, því að hið síðartalda krefst meiri sköpunarhæfileika, þjálfunar og ögunar, sem fáum er gefið. I hópi hinna síðartöldu tel ég Karl Kvaran fremstan. í rúm 30 ár hefur mér gefizt hið óvenjulega tækifæri að fylgjast með þroska og vexti þessa sérstæða listamanns. Stundum heyrist því fleygt, að abstraktmálarar máli svo vegna þess, að þeir kunna ekki að teikna, sem er auðvitað fjarstæða. Því birtist fyrst hér til fróðleiks og gamans mynd af einu æskuverka Karls,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.