Ægir - 01.11.1915, Page 17
ÆGIR
159
lands, að eins litið eitt er selt til Frakk-
lands. Á friðar timum hefur ávalt verið
seld mikil síld frá Skotiandi til Ameriku
einkum svo kölluð feitsíld, en sú sala er
nú sem stendur mjög lítil. Verðið á
sildinni fer eðlilega eftir því hvað mikið
er fiskað daglega, og er því verðið mjög
breytilegt. Hæst verð var um miðjan
okt. Þá komst »cran« upp i 144 kr. eða
127 kr. málið af síldinni nýrri. Siðan
hafa fletri tekið þátt í veiðinni og aflinn
verið meiri.
Stríðið leggur óteljandi hindranir í veg-
inn fyrir eðlilega verslun og másvoheita
að ástandið versni daglega. Flutnings-
gjöld hækka og siíelt. Bretar hafa nú
samið lög er banna breskum skipum að
sigla milli útlendra hafna með farm
nema með þar lil fengnu sjerstöku leyfi
í hvert sinn.
Verðlag á peningum er nú 1 £ kr.
17,45. 1 mark 76 aura.
Virðingarfjdst.
Matlh. Pórðarson.
Heima.
'Erindreki Fiskifjelagsins, hr. Matth.
Ólafsson, er nú nýkominn (13/u) úr ferð
sinni kringum landið. Á þeirri ferð stofn-
aði hann deildir þær, er um getur í sið-
asla blaði. Dvelur nú M. Ó. hjer i bæ
um þessar mundir.
Vjelfræðingur Fiskifjelagsins
hr. ól. Sveinsson kom frá Vestmanna-
eyjum 13. nóv. og vitnast hjer til skýrslu
hans i þessu blaði Ægis. Hjer dvaldi
svo Ólafur til hins 17. þ. m. Þá fór
hann austur á Eyrarbakka og heldur þar
nú námskeið og sömuleiðis á Stokkseyri
og er það námsskeið sótl svo, að um
60—70 menn munu taka þátt í því og
er það vottur um áhuga þann, sem
þessar deildir austanfjalls hafa sýnt í
hvívetna, síðan þær gengu í samband
Fiskifjelagsins. Að öðru leyti virðist á-
hugi manna á þessum námskeiðum fara
vaxandi — enda kominn tími til þess, að
vjelagæslumönnum sje ekki keni um alt,
þegar slj's á mótorbátum ber að hönd-
um og að menn hafi þá ekki rjett til að
segja: »Það hlaut að því að koma, þvi
mótoristinn kunni ekki neitt«.
Afli þilskipa við Faxailóa árið 1915.
Reykfavíkurskipin.
Duus: »Ása« 126 þús. alls
»Björgvin 93 V2 — —
»Hafsteinn« 86 — —
»I4ákon« 88V2 — —
»Iho« 36 þús. aðeins
vetur og vor.
»Keflavik« 77x/2 — alls
»Milly« 62j/2 — —
»Seagull« 83 — —
»Sigurfari« 91 — —
»Sæborg« 84 — —
»Vatýr« 82 Va — —
»Resolute« 1450 td. af síld.
Th. Th.: »Sigriður«, afli alls 873
skippund.
P. Thorsteinsson: »Ester«, afli
alls 743 skpd.
----»Skarphjeðinn«, afli alls
560 skpd.
Hafnarfjarðarskipin.
Þór. Egilss.: »Acorn« afli alls 610 skpd.
--- »Guðrún« — — 565 —
—— »Reaper« — — 355 —
Bátstapar:
Laugardaginn 27. þ. m. fórust 2 mótor-
bátar úr Bolungarvík og sexæringur úr