Ægir

Ukioqatigiit

Ægir - 01.11.1915, Qupperneq 18

Ægir - 01.11.1915, Qupperneq 18
160 ÆGIR Aðalvík. Formenn á mótorbátunum voru: Guðmundur Jakobsson og JónTóm- asson, en Einar Benjamínsson á róðrar- bátnum. Alls munu hafa farist 17 menn, sem láta eftir sig 10 ekkjur og 40 börn. Bátar þessir voru í róðri ásamt fleiri báturn, þegar ofsaveður skall á, en allir náðu landi, nema þessir 3 bátar. Cð M X u . a « o o O o oo rH co Tt< j = UO C5 05 o a C Cí o o o o o o o U C3 o >o (M 55 rH CO <M H 35 ^CB oo 00 ÍO '—4 o o co 3 bí ~ (M co X* ■n • O 3 '5’° O c o <M o o o H •—4 ▼-H T-H co (M (M l^- l * e o o O O U 00 CN <M <M £k T* TT< o 00 u-i 05 co o UO 'C3 T-H o o Tt< TTt t-H £ o 05 05 C5 ci cS ‘O Stærö tons 4,78 4,56 o o. LO o TT4 & co o H > C — 53 w co <M M 'H co »»■—< A a p J3 sfc A 6 » JS oS > *■' rí=t =i « © •rn . . X) ■rt p C5 • oS C3 QC 52 c -P cc c C/D u a 22 *C3 © kí ro 2 u Ch c C3 -o cS :0 Y. >• »—H C3 s cc Lh 2 Cð c o B H > r-H M co* Atlis. Þorskur, ýsa og keila vegin bl. með brygg. Steinbíturinn talinn. Bátarnir nr. 1 og 4 hafa selt fiskinn blautan. Verð pr. kg.: málf. 0,19, smáf. 0,16, ýsa, 0,14, keila 0,10 a. Lifur 0,15 a. pr. liter. Bátarnir nr. 2 og 3 hafa selt fisk- inn fullsaltaðan (30—14 daga); verð pr. kg. 0,37, 0,33, 0,30 og 0,22 a. Fiskurinn léttistumc. 2/s frá blautvigtinni. Annars geta menn borið saman bæði afla bát- anna og mismuninn á blautfisks og salt- fisksverðinu; getur það verið fróðlegt fyrir þá, sem hafa verið i vafa um hvort væri betra, og til frekari skýringar skal þessa getið: Bátarnir nr. 2 og 3 fiskuðu i fjelagi, voru 7 menn á hverjum og afl- anum skift í 26 staði. Hlutur kr. 363,00. Nr. 4 hafði 6 menn og skil'ti í 12 staði. Hlutur kr. 196,00. Nr. 1 hafði 5—6 menn og skifti i 9Vs—10’/2 stað, en olia tekin af óskiftum afla. Hlutur kr. 115,00. Ef skýrslan er athuguð, sjest einnig, að þeir bátar, sem seldu íiskinn blautan, hafa báðir til samans að mun meiri afla, sjer- staklega af smáfiski, en hver binna bát- anna, en hafa rninni hlut saman lagt, og skiftu þó í færri staði en hinir. Enn- fremur geta menn sjeð, ef þeir reikna afla nr. 2 og 3 með blautfisksverði, að hluturinn hefði orðið mun minni en hann varð með saltfiskssölunni, jafnvel þó ekkert frádrag sje tekið, sem þó nam fleiri hundruð krónum. Aflinn af nr. 2 og 3 var veginn bæði blautur með hrygg og einnig við söluna, svo ekki er unt að fá betri samanburð. Enginn vafi er á, að ennþá meira var hægt að hafa upp úr aflanum með því að þurka fiskinn, sjerstaklega í jafngóðu fisksumri og nú er. Með ofangreindum hlutum í kr. er hvorki talinn steinbítur eða lifur, en stein- hitsverðið hjer er frá 23—25 a. stk. Jón Eyjólfsson.

x

Ægir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.