Ægir

Volume

Ægir - 01.04.1916, Page 19

Ægir - 01.04.1916, Page 19
ÆGIR 59 ina í þeirri von, að Hrólfur mundi hafa horflð þangað inn undan veðrinu, þvi að hann hafði eigi jafn kraftmilda vjel og ilestir hinna stærri isfirzku báta. En sú leit varð árangurslaus. Eflir helgina fór Leifur að leita og leitaði alla leið suður að Látrabjargi, en varð einskis var. Má þvi telja víst að Hrölfur hafi farist i rok- inu. Á bátnum voru 7 menn og tveir far- þegar. Formaðurinn var Sigurgeir Sig- urðsson úr Reykjavik, kvæntur rnaður. Hinir mennirnir voru: Guðbjartur Guð- mundsson, kvæntur fjölskyldumaður frá ísafirði, Guðmundur Signrundsson frá ísafirði, ógiftur, .Tón Pálmason frá Skáfa- vík og Jóhann Ólafsson, en nöfn Iiinna tveggja manna viturn vjer eigi. Farþegar voru bræður tveir, synir Benedikts Jónssonar á Hesteyri. Norður-Múlasýsla ............. 12.450 4.20 Suður-Múlasj'sla ............. 20.565 4.20 Vestmanneyjasýsla.............. 6.625 3.69 Vestur-Skaptafellssýsla...... 6.775 3.55 Suðnr-þiugeyjarsýsla ......... 12.925 3.44 Húnavatnssýsla................ 12.125 3.15 Skagafjarðarsýsla ............ 12.100 2.83 Barðastrandarsýsla ........... 8.900 2,75 Rangárvallasýsla .............. 9.650 2.42 Strandasýsla .................. 4.625 2.39 ísafjarðarsýslur ............. 15.338 2.33 Mýrasýsla ..................... 3.675 1.93 Austur-Skaplafellssýsla...... 2.075 1.81 Borgarfjarðarsýsla............. 4.125 1.67 Snæfells- og Hnappadalssýsla 5.775 1.50 Gllbr.- og Kjósarsýsla ........ 5.125 1.22 Eyjafjarðarsýsla..... ......... 6.675 1.16 Árnessýsla .................... 5.725 0.94 Dalasýsla...................... 1.350 0.62 Samtals: 201.460 2.29 Eimskipafjelag'ið. Illutafjársöfnmi. Skýrsla sú, sern hjer fer á eftir, sýnir það, hve mikið hlutafje var inn komið 4. apríl 1916, og hve mikið hver kaupstaður og sýsla hefnr lagt af mörkum. Er hjer- uðunuin raðað eftir því, hve mikið fje kemur á hvern hjeraðsbúa. Kuupstaðir: (Mannt. 1914) Ivr. Á mann: Akureyrar- og Oddeyrarkaup- staður ................... 12.875 6.44 ísafjarðarkaupstaður.......... 2.425 1.41 Reykjavíkurkaupstaður ....... 18.525 1.35 Seyðisfjarðarkaupstaður ...... 1.100 1.22 Hafnarfjarðarkaupstaður..... 650 0.28 Sýslur: Norður-Þingeyjarsýsla 9.700 6.29 Verðlnun fyrir björgun úr sjávarliáska. í oi'saveðrinu 24. mars s. 1., fórsl vjela- báturinn Hermann frá Valnsleysu og fjöldi báta náði eigi landi þann dag, og eigi lieldur daginn eflir. Voru menn því hræddir um að stórtjón og mannskaði hefði orðið, en hinn 26. voru þó fregnir komnar frá öllum sem vantaði, nema Hermanni. Frá Grindavík hafði alment verið róið þennan dag, því besta veður var um morguninn, en skall á um kl. 11 f. h., og stóð vindur þar af landi, og þar eð rokið var svo mikið, varð við ekkert ráðið og að ná landi, ekki tiltök. Þá bar þar að kúlterskipið »Esther«, eign kaupmanns Pjeturs Thorsteinsson í Reykjavík, sltipstjóri Guðbjartur Ólafs- son. Hann og skipshöfnin bjargaði öll- um sem, þarna voru í lífsháska, og fórst það svo vel úr hendi, að ekkert slys

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.