Ægir

Årgang

Ægir - 01.04.1916, Side 22

Ægir - 01.04.1916, Side 22
62 ÆGIR Skýrsla um aila á vélabátum í Yalþjófsdal IVá 17. sept. til ‘20. des. 1915. Nöfn Einkenni stafir o í-. 8 ■ ’S C5 — "A eo O Mál- fiskur Smá- íiskur C5 c/5 Keila U, Aths. Hallvarðr Súgandi Trausti Valþjófur Von Í.S.335 Í.S.200 Í.S.214 Í.S.70 4,78 4,56 4,60 » Alpha 4 HK 4 — 4 — 6 — kg- 23351 19016 16811 kg. 65161 22514 36101 kg- 904-1 3072 6171 kg. 691 506 271 Litir 1260 j Fiskuðu l í fjelagi. Samtals 13033 32641 4594 603 1260 Aths.: Aflinn er lijer lalinn eftir vigt á fiskinum nýjum með hrygg. í hausl var greill fyrir hann þannig: Kr. 0,18; 0,16; 0,14; 0,10 pr. kg. Bátarnir »Trausti« og ))Valþjófur«, seldu sinn afla upp úr salli, með líku verði og síðastl. vor. (sbr. »Ægir« 1915). Jón Eyjólfsson. Við skýrslu þá eflir lir. Jón Eyjólfsson, sem birlist í siðasta tölublaði Ægis, gleymd- ist að gela þess, hvaðan aflaskýrsla sú var, en hjer kemur framhald frá sama manni og eins og þar sjest, eru þær frá Valþjófsdal í Önundarfirði. Ægir þakkar hr. Jóni Eyjólfssyni fyrir þessar ágælu skýrslur hans. Erlendis. Ve/zlunarfrjettir. Bergen 5. apríl 1916. Aflabrögð. Fiskað í Noregi lil 1. apríl, talið í mill. stykkjum með samanburði við tvö síðustu ár. Afli 1916 1915 1914 Þorskur mill. st.... 32,2 42,9 52,7 Par af hert mill. st. 2,5 8,2 6,9 Saltað 26,7 33,6 45,0 Gufubrætl lýsi hl.. 38,899 35,296 39,861 Lifur 3,712 6,340 6,986 Hrogn 56,691 50,101 60,021 Verðið hefur síðustu dagana verið í Lofoten frá 28—34 aura fyrir kilo. Lifrin 130—200 aura liter og hrogn 12—27 aura liter. Óslægður fiskur var seldur 130— 180 aura stykkið. Söltuð hrogn 35—51 kr. tunnan, í suður fiskistöðvunum 50—56 kr. tunnan. Ufsi 75—85 aura st. Lýsisverðið hefur koinist hæðst nú í kr. 525,00 óhreinsað ineðalalýsi hver tunna. Petta er hœðsla verð, sem lýsi hefur nokk- urn tima komist i. Soðið lýsi, aðrar teg- undir frá 325—375 kr. Sall-síld er mjög eftirspurð og er síðuslu dagana seld á 50—60 kr. tunnan. Ný síld er borguð 70 kr. málið Salt kostar kr. 7,50 (140 litrar) Kol hækkandi. Besl Newcastle Steam 42/6 fob. Blyth. — — Smalls 24/-------— = Lothian Steam 32/- — — Utlendar vörur j'fir höfuð liækkandi í verði. Síldartunnur lægst 6 kr.

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.