Ægir - 01.05.1930, Side 3
ÆGIR.
MÁNAÐARRIT FISKIFÉLAGS ÍSLANDS.
23. árg.
Reykjavík — Maí 1930.
Geir Jóhannesson Zoéga
útgerðarmaður og kaupmaður.
Aldarafmæli
26. maí 1830-26. maí 1930.
I.
Þegar rita skal minnirigarorð um
nierkismenn þjóöar-
innar, verður að at-
huga á livaöa tima
þeir voru uppi og
l>á möguleika, sem
iyrir hendi voru til
þess þeim auðnaöist
aÖ ryðja sér þannig
veg, að þeir síðar
kæmust í tölu braut-
ryðjenda þjóðfélags-
ms. Geir Jóliannes-
son Zeega var 10
nra gamall, er Dana-
konungur liætti að
Veita íslenskum ])il-
skipum verðlaun
iyrir að stunda liér
þorskveiðar, og kvr-
slaða var er uni
°]nia báta ræðir,
sem best sést á því,
&ð fyrsta fjórðung
1 i'- aldar fjölgar skipum og bátum mjög
sv° lítið. Arið 1823 voru skip og bátar á
iandinu alls 2175 og befir þá að eins
fjölgað um 12 skip og báta siðan 1804. —
A uppvaxtarárum bans fer flevtum að
fjölga og um leið
vex útflutningur á
fiski, einkum salt-
fiski, því 1855 eru
skip og bátar tal-
in rúm 3,500 alls
og 20,989 skippund
af verkuðum salt-
fiski eru flutt út það
ár, og auðsjáanlega
er bér um framfarir
að ræða. Á tímabil-
inu 1855- 1874 virð-
ist afturkippur í út-
gerðinni. Yertíðar á
Suðurlandi voru
mjög bágbornar
Jiessi ár og frá ár-
inu 1860 lil 1870 má
telja fiskileysi við
Faxaflóa og afla-
brögð árin 1876 og
1877 bin aumustu.
Það var árið 1866, að þorskanet voru
lögð vestur á Sviði í fvrsta sinni, en
netalagningum fylgdu margþættar reglu-