Ægir

Árgangur

Ægir - 01.05.1930, Síða 7

Ægir - 01.05.1930, Síða 7
ÆGIR 97 scndi „Margrethe“ þangað síðar til við- gerðar og eftirlits (classification). Guðmundur Kristjánsson varð skip- stjóri á skipinu og liélt liann þar góðan aga, kendi mönnum að liirða skipið og margir hásetar lians urðu síðar ágætir formenn á fiskiskipunum. Hann var ætt- aður af Vestfjörðum fæddur 27. janúar son, Ráðagerði og Þórður Guðmundsson í Görðum. Var liann formaður á skipinu um tíma, en réðist til Zoéga árið 1888 og sótli þá „Margrethe“ til Færevja og hvrj- aði hér vciðar. Geir Zoéga var nú orðinn einn um þessa miklu útgerð, því eftir 12—1-1 ár, slitu þcir þrír menn, sem fóru til Berg- Sjóbúð. 1840. Stundaði hann sjómennsku frá Gíldudal og giftist þar danskri konu og fór til útlanda 1870, og var í siglingum þar, tók próf í stýrimannafræði 1882 og varð skipstjóri á dönskum skipum. Hann misti konu sína árið 1884 og leitaði þá til átthaganna og kom mcð skonnortu ..Tjálfa" til Bíldudals 1885, er Pétur J. Thorsteinson hafði eignast, var þá >.Tjálfi“ stærsta skip á landinu, var á fiskveiðum á sumrum en flutti vörur landa milli liaust og vor. Arið 1887 kom Guðmundur hingað með skonortu, sem „Agnes" nefndist og Seltirningar liöfðu keypt, þeir Guð- mundur Einarsson í Nesi, Þórður Jóns- ensýningarinnar, sem áður er getið, fé- lagsskap, en einlægir vinir voru þeir alla líð, enda höfðingjar með höfðingjalund. III. Hús sitt á Vesturgötu 7 lét Zoéga smiða árið 1800 og var það í fyrstu á- valt kallað „Sjóhúð". Ásamt útgerð sinni hafði Zoéga með höndum á fyrri árum, ferðalög með út- lendingum, tók að sér allan fluttning og leiðsögu. Ilann talaði ensku vel og átti sinn þátt í því, að ferðamenn fóru að koma til landsins og fengu þær viðtök- ur, sem liændu að. Englendingar komu lil að veiða lax,

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.