Ægir - 01.05.1930, Page 19
109
ÆGIR
má búast við, að fiskurinn sé mjög mis-
jafnlega góður. Það af fiskinum, sem
reynist litt hæft fyrir Barcelonamarkað-
inn, mun verða sent til annara markaðs-
staða og selt j)ar i samkepni við fislc frá
Bilbao. Mun þessi fiskur því sennilega
liafa lækkandi álirif á fiskverðið, ekki að-
eins á þessum stöðum i innlandinu, lieldur
og í Barcelona og Bilbao. Að mínum dómi
liefði því verið betra, að senda ekki til
Barcelona þann fisk, sem ekki líkar j)ar,
heldur þurka hann meir og senda svo til
Portugal, lála svo aftur Barcelona fá nýj-
an húsþurkaðan fisk í staðinn. Fisk að
öllu leyti húsþurkaðan er, eins og kunnugt
er, ekki liægt að senda til Portugal, því
liúsþurkun mega menn ekki hevra nefnda
þar, enn sem komið er.
Til Porlugal (Vianna do Castello) eru
nýkomin 500 tonn af óverkuðum saltfiski
frá Noregi og eru á leiðinni önnur 700
tonn, hvorttveggja ætlað til verkunar i
Portúgal. Ekki veit ég um innkaupsverðið
á þessum fiski, en þegar við Jón Magnús-
son vorum í Portúgal, var okkur sagt, að
liægt væri að fá óverkaðan norskan fisk
fyrir kringum 172 pr. tonn cif. Gjört er
ráð fvrir að þessi fiskur léttist um 35—
40% áður en hann verður fullverkaður, j).
e- a. s. 500 tonn af sallfiski verði 310 tonn
af fullverkuðum fiski.
Helgi Guðnmndsson.
Hækkun á tolli á fiski í Portúgal.
Samkv. tilk. StjórnarráSsins 12. 5. ’80.
Sendisveitin i Portúgal hefir símað, að
tollur á verkuðum saltfiski hafi hækkað
lu' iy2í2 centavos pr. kg. Nemur hækkun
þessi ca. y8 eyrir á kg.
Skýrsla
erindreka Norðlendingafjórðungs
fyrir mánuðina jan,- marz.
Það, sem af er þessu ári, gefur ekki
mikið tilefni til skýrslugerðar, því heita
má, að þessi timi liafi verið algerlega
dauður, að því er við keniur útgerð allri
liér norðanlands. Þetta er nú heldur ekki
neitt óvenjulegt, því, að undanskildum
tveimur siðustu árum hefir útgerð ekki
byrjað liér fyr en i maímánuði, svo
nokkru liafi numið, að öðru en því, að
nokkur ])ilskip bafa verið send til veiða
vestur og suður fyrri land og einstaka
skip til Auslurlandsins, auk þeirra fáu
skipa, sem lagt hafa upp afla sinn
heima fyrir, en þeim fer altaf fækkandi.
Eins og öllum er kunnugt, af síma og
blaðafregnum, hefir veðrátta verið með
allra óstiltasta móti norðanlands þenna
vetur, svo engin tök liafa verið á, að
stunda sjósókn að nokkru ráði, enda
flestir bátar á landi siðan i nóv. og des.
að menn voru búnir að koma af sér
fyrra árs afla, nema á Siglufirði, þar
sem höfn er talin öruggust allra staða,
nálægt fiskimiðunum. En ekki einu sinni
])ar, liafa róðrar orðið stundaðir á vetr-
inum, að nokkrum mun, sakir ógæfta,
og lítið fiskasl þá sjaldan að á sjó var
farið. Eru það mikil viðbrigði frá því.
sem var í fyrra og árið þar á undan. Að
vísu kom dálitil ganga upp á miðin seint
í marsmánuði af fullorðnum ógotnum
fiski, en alt varð það mjög endasleppt,
því samtímis fvlti alt af sel og hákarli,
sem tvistraði fiskinum, enda ógæfta-
samt, og urðu menn þá fvrir all-miklu
linutapi. Talsverðum fiski náðu þó ein-
stöku veiðistöðvar, svo sem Flatey á
Skjálfanda, Ólafsfirðingar og Siglfirð-
ingar nokkuð. Á tveim fvrri stöðunum