Ægir - 01.05.1930, Side 20
110
ÆGIR
aðallega á opna vélbáta, enda ekki um
aðrar fleytur að gera á þeim tima. Fisk-
inn segja menn magran og lifrarlítinn
en mest allan rigafullorðinn. Þá hefir
undanfarið verið drepið óvanalega mik-
ið af sel, lmýsu, liöfrungi og hákarli hér
við Eyjafjörð og á Skjálfandaflóa.
Fjögur vélskip ganga hér til línuveiða
af Eyjafirði fyrir sunnan land og vestan
og eitt leggur upp hér heima, hefir farið
tvo túra og fengið um 230 skpd. nær alt
fullorðinn fisk. Þá er eitt línuveiðagufu-
skip leigt til Suðurlandsins, til lifrar-
kaupa og hræðslu um horð.
Nokkur fleiri ski]) er i ráði að senda til
línuveiða, héðan og af Siglufirði nú, um
ög eftir mánaðamót, ef veðrátta ekki
liamlar. Og húast má við að útgerðin fari
vaxandi á þessu ári, með þilfarsvélbát-
um auk þess, að opnu vélbátunum fjölg-
ar afskaplega, í nær öllum veiðistöðvum
hér nyrðra.
Nokkuð gengur að vísu altaf úr skaft-
inu af eldri bátum, sem eru lagðir niður,
eða þeim sem strandað hafa, en nýhygg-
ingarnar eru langt um meiri en sem
þessu svarar. Þar fyrir utan er nokkrir
hátar keyptir að, frá Noregi. Er ánægju-
legt að sjá, hversu vel er vandað að öllu
leyti til nýju hátanna, að minsta kosti
þeirra, sem hér eru bygðir, bæði að efni
og vinnu, en liitt er aftur á móti hrygðar-
efni, að þessi vönduðu veiðitæki skuli oft
ekki gefa eigendum sinum annað en tap,
eða þá sáralítinn liagnað, þegar hest læt-
ur, fyrir alt þeirra umstang og áhættu,
þrátt fyrir sæinilegt verð á fiskinum, eins
og verið hefir undanfarið, og væntanlega
verður þetta árið.
Nú eru menn almennt, sem óðast að
dytta að hátum sínum og setja á flot, svo
þeir verði tilhúnir ef afli kennir og gæft-
ir fást, en stundum áður hafa sumir út-
gerðarmenn orðið helst til síðbúnir og
mist nokkurs í vegna þess. Vart hefir orð-
ið við síli, bæði viða við Eyjafjörð og eins
á Skagafirði, enda fengu Sauðkræking-
ar talsverða aflahrotu nú nýskeð, en þar
eins og annarstaðar fer mikið af vetrar-
fiski, ef nokkur fæst, einkum sinni parl
vetrar, til heimaneyzlu i veiðistöðvunum
og uppsveitunum.
Ég hirði ekki að rita um þau tvö vél-
fræðinámskeið, er haldin hafa verið í
vetur á Húsavik og á Akureyri, þau fóru
að öllu vel fram, en annars er Fiskifé-
laginu jafn kunnugt um þau eins og
mér. - Ég' hefi lítið ferðast, síðan ég'
kom af Fiskiþingi, mest vegna ótíðar,
en ætla mér að hefja ferðalög' mín upp
úr næstu mánaðamótum, en sambönd
hefi ég liaft við marga menn, víðsvegar
í umdæminu, hæði hréflega og símleiðis.
Þess verður getið i næstu skýrslu. Verð-
ur þá vonandi frá fleira að segja en nú.
Svalharðseyri 17. apríl 1930.
Páll Halldórsson.
Lög frá Alþingi 1930.
1. Lög um heimild fyrir rikistjórnina
til þess að áhyrgjast rekstrarlán til
útgerðar.
2. Lög um heimild fyrir rikisstjórnina
til nokkurra ráðstafana vegna al-
þingishátíðarinnar 1930.
3. Lög um lántöku fyrir rikissjóð.
4. Lög um brevting á 1. gr. laga nr. 16,
7. maí 1928. Laun embætismanna).
5. Lög um stofnun flugmálasjóðs ís-
lands.
6. Lög um sölu lands undan prestselr-
inu Borg á Mýrum.
7. Lög um sölu jarðarhluta Neskirkju
og' ríkissjóðs úr jörðinni Nesi í
Norðfirði.