Ægir - 01.05.1930, Síða 21
ÆGIR
111
K. Lög um breyting á lögum nr. 28 frá
1915, um kosningar til Alþingis
(Landskjör 1930).
9. Lög um löggilding verslunarstaða.
10. Lög um breyting á lögum nr. 75, 28.
nóv. 1919, um skipun barnakennara
og laun þeirra.
11. Lög um Útvegsbanka Islands hf., og
um íslandsbanka.
12. Lög um viðauka við lög nr. 36, 27.
júní 1921, um samvinnufélög.
13. Lög um rafmagnsdeild við vélstjóra-
skólann í Reykjavík.
14. Lög um háskólakennara.
15. Lög um veiting ríkisborararéttar.
16. Lög um breyting á lögum nr. 36, 7.
maí 1928 (Gengisviðauki).
17. Lög um heimild handa ríkisstjórn-
inni til að veita lögfræðiskandidat
Jóni Emil Ólafssyni embætti á ís-
landi
16. Lög um greiðslu verkkaups.
19. Lög um breyting á lögum nr. 86, 14.
nóv. 1917, um fiskveiðasamþykktir
og lendingarsjóði.
20. Lög um breyting á lögum nr. 73, frá
7. maí 1928, um slysatryggingar.
21- Lög um sveitabanka.
22. Lög uiri Mentaskóla á Akureyri.
23. Lög um löggilding verslunarstaðar i
Selárvik í Arskógshreppi.
24. Lög um breyting á lögum nr. 73, 22.
25. Lög um fræðslumálastjórn.
nóv. 1907, um útflutning hrossa.
26. Lög um vigt á síld.
27. Lög um skráning skipa.
28. Lög um breyting á lögum nr. 76, 28.
nóv. 1919, um breyting á vfirsetu-
kvennalögum, nr. 14, 22. okt. 1912.
Log um framlenging á gildi laga um
verðtoll.
30. Lög urn breyting á siglingarlögum,
nr. 56, 30. nóv. 1914.
2ú Sjómannalög.
32. Lög um mat á kjöti til útflutnings.
33. Lög um greiðslu kostnaðar af
Skeiðaáveitunni.
31. Lög um refaveiðar og refarækt.
35. Lög um aukna landhelgisgæslu.
36. Lög um fiskveiðasjóð íslands.
27. Lög um fiskveiðasjóðsgjald.
38. Lög um gagnfræðaskóla.
39. Lög um brejding á lögum nr. 37, 14.
júní 1929, um liéraðsskóla.
10. Lög um viðauka og breyting á lögum
nr. 31, 7. maí 1928, um heimild
banda rikisstjórninni til rikisrekstr-
ar útvarpi.
41. Lög um bændasókla.
42. Lög um breyting á lögum nr. 40, 7.
maí 1928, um breyting á jarðræktar-
lögum, nr. 43, 20. júni 1923 (Þurheys-
hlöður).
43. Lög um lögskráning sjómanna.
44. Fjáraukalög fyrir árið 1928.
45. Lög um samþykt á landsreikningn-
um 1928.
46. Fjáraukalög fyrir árið 1929.
47. Lög um breyting á vegalögum, nr.
41, 4. júní 1924. '
48. Lög um viðauka við liafnarlög fyrir
Vestmannaeyjar, nr. 60, 10. nóv.
1913.
49. Lög um skurðgröfur ríkisins og
rekstur þeirra.
50. Lög um breyting á áfengislögum,
nr. 64, 7. maí 1928.
51. Fjárlög fvrir árið 1931.
Fiskiveiðar við Lofoten 1930.
Vertíð er þar á enda og varð aflinn alls
að þyngd 127,2 millíónir kilo og verðmæti
hans 19,6 millíónir krónur. I fyrra í lok
vertíðar var afli alls 130,3 millíónir kilo
og verðmæti 17,6 millíónir krónur.