Ægir - 01.05.1930, Side 24
114
Æ G I R
Drukknanir á árinu 1929. Skipströnd og bátstapar.
1. Hinn 28. febr. féll Benedikt Jónsson
frá Arnarnesi við Eyjafjörð út af
mótorbát á Hornafirði og drukknaði.
2. Þann 28. marz drukknaði Daníel Ey-
steinsson frá Litla-Laugardal á Skóg-
arströnd af róðrarbát frá Vatnsleýsu-
strönd.
3. Þann 6. ágúst féll Jakob Stefánsson
út af mótorbát frá Hrísey og drukkn-
aði.
4. Þann 1(5. ágúst féll Gunnar Bjarna-
son frá ísafirði út af mótorbátnum
„Snarfara“ og drukknaði.
5. Nóttina milli 13. og 14. september
drukknuðu þeir við svonefnda Elias-
arbryggju i Revkjavik: Sigurbjörn
Jónasson, Guðmundur Jónsson og
Jóhannes Björnsson.
fi. Þann fi. október féll Stefán Jónsson
út af varðskipinu „Ægir“ og drukkn-
aði.
7. Um 20. október fórst mótorbáturinn
„Gissur hvíti“ frá ísafirði með 11
mönnum, er allir drukknuðu.
8. 25. október féll Guðjón Ólafsson út af
mótorbátnum „Harpa“ frá Vest-
mannaeýjum og drukknaði.
i). Þann 14. nóv. skolaði stórsjór út,
stýrimanninum á togaranum „Ilaf-
steinn“ frá Önundarfirði, er var
staddur á Halamiðum og drukknaði
hann. IJann liét Haraldur Pálsson úr
Reykjavík.
10. Þann 2fi. nóv. drukknaði Sveinbjörn
Bjarnason skipstjóri af mótorbátnum
„Baldur“, eign Guðmundar .Tónsson-
ar frá Narfeyri, er strandaði við
Mávahlíðariiellu við Búlandshöfða.
1. Þann 18. jan. strandaði þýzki logar-
inn „Hermann Löns“ frá Geeste-
múnde á Meðallandsfjörum. Menn-
irnir, 12 að tölu, björguðust allir ó-
meiddir, en skipið eyðilagðist.
2. Þann lfi. febrúar strandaði enski log-
arinn „Iíingston .Tasper“ frá Hull á
Steinsmýrarfjöru. Mennirnir, 12 að
tölu, björguðust allir i land með að-
stoð manna úr landi, en skipið evði-
lagðist.
3. Þann 17. febrúar strandaði mótor-
báturinn „Höskuldur" frá Reykjavik
á Akureyrarrifi. Dráttarbátur Reykja-
víkurhafnar, „Magni“, dró bátinn út
aftur lítið eða ekkert skemmdan, og
mennina, sem á honum voru, sakaði
ekki.
4. Þann 6. marz strandaði enski togar-
inn „Norse“ frá Hull í svarta þoku
fram undan Hvalsnesi í Rosmlivala-
neshreppi. Skipverjum var öllum, 14
að tölu, bjargað ómeiddum, en skijjið
eyðilagðist.
5. Þann 2fi. marz rak mótorbátinn
„Þengill“ frá Akureyri upp i Hrísey
og brotnaði þar í spón. Báturinn var
mannlaus.
fi. Seint í marz strandaði inótorbáturinn
„Hcktor“ frá Akureyri við Grímsey
og eyðilagðist þar .Skipverja sakaði
ekki.
7. Þann 4. apríl strandaði mótorskijiið
„Hrönn“ frá ísafirði við Lambhúsa-
sund á Akranesi og brotnaði þar í
spón. Allir skipverjar, 4 að tölu,
björguðust ómeiddir í land með að-
stoð manna úr landi.
8. Þann 2. maí brann mótorbáturinn
„Bragi“ frá Vestmannaeyjum í fisk-
róðri þar við eyjarnar. .Kviknaði út